Uppfyllti markmið Íslandsferðar 22. janúar 2010 04:00 Upplifði norðurljós Ian Usher heimsótti Ísland stuttu fyrir jól og heimsótti meðal annars Jökulsárlón, Gullfoss og Geysi. fréttablaðið/Anton Bretinn Ian Usher ákvað að selja líf sitt á uppboðssíðunni eBay sumarið 2008. Mánuði síðar lagði hann af stað í ferðalag um heiminn þar sem hann var ákveðinn í að uppfylla hundrað markmið á jafnmörgum vikum. Ian heimsótti Ísland stuttu fyrir jól og meðan á dvöl hans stóð hugðist hann sjá Jökulsárlón og hin margrómuðu norðurljós. Fréttablaðið hafði uppi á Ian nú fyrir stuttu þar sem hann var staddur í Livingstone í Zamibíu og spurði hann frétta. Aðspurður segist hann bæði hafa séð Jökulsárlónið og fengið að upplifa norðurljósin, þótt þau hafi verið afskaplega dauf, og þar með uppfyllt bæði markmið sín. Auk þess heimsótti hann Gullfoss og Geysi og fór í sund í Laugardalslaug. „Ég tók tvo daga í að skoða lónið og svæðið þar í kring. Lónið sjálft var að mestu frosið og maður heyrði hvernig brast og dundi í jöklunum inn á milli, sólin skein og það glitraði á ísinn í ljósinu. Þetta var mjög falleg upplifun. Ég sá einnig norðurljósin, en þau voru mjög dauf og ég varð hálf vonsvikinn því ég hafði séð svo fallegar myndir af þessu fyrirbæri,“ segir Ian. Hann segir dvölina á Íslandi hafa verið skemmtilega og segir landið bæði heillandi og einstakt. „Ég veit samt ekki hvort ég gæti búið þarna, kuldinn var svo mikill. Ég er meira fyrir að ganga um í stuttbuxum og sandölum,“ segir hann og hlær. Ian heimsótti fjölskyldu sína í Bretlandi um jólin og segist hafa komið mömmu sinni mikið á óvart með því að birtast óvænt heima hjá henni. Ian mun næst fljúga til Suður-Afríku og því næst til Síle þar sem hann ætlar að uppfylla enn fleiri markmið. Heimasíða Ians er www.100goals100weeks.com.- sm Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Bretinn Ian Usher ákvað að selja líf sitt á uppboðssíðunni eBay sumarið 2008. Mánuði síðar lagði hann af stað í ferðalag um heiminn þar sem hann var ákveðinn í að uppfylla hundrað markmið á jafnmörgum vikum. Ian heimsótti Ísland stuttu fyrir jól og meðan á dvöl hans stóð hugðist hann sjá Jökulsárlón og hin margrómuðu norðurljós. Fréttablaðið hafði uppi á Ian nú fyrir stuttu þar sem hann var staddur í Livingstone í Zamibíu og spurði hann frétta. Aðspurður segist hann bæði hafa séð Jökulsárlónið og fengið að upplifa norðurljósin, þótt þau hafi verið afskaplega dauf, og þar með uppfyllt bæði markmið sín. Auk þess heimsótti hann Gullfoss og Geysi og fór í sund í Laugardalslaug. „Ég tók tvo daga í að skoða lónið og svæðið þar í kring. Lónið sjálft var að mestu frosið og maður heyrði hvernig brast og dundi í jöklunum inn á milli, sólin skein og það glitraði á ísinn í ljósinu. Þetta var mjög falleg upplifun. Ég sá einnig norðurljósin, en þau voru mjög dauf og ég varð hálf vonsvikinn því ég hafði séð svo fallegar myndir af þessu fyrirbæri,“ segir Ian. Hann segir dvölina á Íslandi hafa verið skemmtilega og segir landið bæði heillandi og einstakt. „Ég veit samt ekki hvort ég gæti búið þarna, kuldinn var svo mikill. Ég er meira fyrir að ganga um í stuttbuxum og sandölum,“ segir hann og hlær. Ian heimsótti fjölskyldu sína í Bretlandi um jólin og segist hafa komið mömmu sinni mikið á óvart með því að birtast óvænt heima hjá henni. Ian mun næst fljúga til Suður-Afríku og því næst til Síle þar sem hann ætlar að uppfylla enn fleiri markmið. Heimasíða Ians er www.100goals100weeks.com.- sm
Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira