Innlent

Skorið niður hjá Háskólanum í Reykjavík

Ari Kristinn Jónsson, rektor HR.
Ari Kristinn Jónsson, rektor HR. MYND/Vilhelm

Nám í kennslufræði og lýðheilsufræði verður fellt niður í Háskólanum í Reykjavík vegna niðurskurðar á framlagi ríkisins til skólans. Á annan tug starfsmanna var sagt upp um síðustu mánaðamót, segir í frétt RÚV.

Samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis stendur til að fækka námsbrautum um þrjár á næstu árum.

Starfsmannafundur hófst í skólanum klukkan tvö.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×