Innlent

Átta sjúkrabifreiðar á leið til Keflavíkur

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Átta sjúkrabifreiðar eru á leið frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins suður til Keflavíkurflugvallar vegna hættustigs sem hefur verið lýst yfir þar vegna flugvélar sem gert er ráð fyrir að lendi þar korter í tvö.

Misvísandi upplýsingar hafa borist um aðstæður um borð í flugvélinni. Hjá Flugmálastjórn hafa fengist þær upplýsingar að um reyk í flugstjórnarklefa sé að ræða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×