Neitaði að ræða við Jón Baldvin í miðju viðtali 10. janúar 2010 11:17 Jón Baldvin Hannibalsson. „Ég verð því miður að ræða þetta við Jón á öðrum nótum. Ég tek ekki þátt í svona umræðum um keypta sérhagsmunapotara," sagði Friðrik Arngrímsson, framkvæmdarstjóri LÍÚ en það sló í brýnu á milli hans og Jón Baldvins Hannibalssonar, fyrrum ráðherra, í viðtali í útvarpsþættinum Sprengisandi sem blaðamaðurinn Sigurjón M. Egilsson sér um. Þeir tókust á um stöðu sjávarútvegsins og hvaða áhrif aðild að ESB hefði á íslenskan sjávariðnað. Viðtalið hófst á því að Jón Baldvin tók sérstaklega fram að Friðrik væri með launaða hagsmuni og það yrði að taka það skýrt fram. Hann benti á til samanburðar þjóðmálaumræðuna í Bandaríkjunum og sagði það alltaf tekið sérstaklega fram ef rætt væri við launaðan hagsmunagæslumann. Friðrik Arngrímsson, framkvæmdarstjóri LÍÚ. Fékk nóg þegar hann var sakaður um að vera launaður hagsmunapotari. Um miðbik viðtalsins gafst Friðrik upp og sagðist eingöngu svara spurningum og eiga í samskiptum við þáttastjórnandann Sigurjón. Jón Baldvin sakaði meðal annars Friðrik að ljúga upp í opið geðið á þjóðinni um áhrif Evrópusambandsins á sjávaútveginn og sakaði þá, sem eru andstæðingar ESB, að vera með alvarlega ásakanir í garð þeirra sem væru hlynntir því, eins og landráðabrigsl. Slíkt væri ótækt í umræðunni. Í samtalinu kom þó fram að sjávarútvegurinn er gríðarlega skuldsettur en skuldirnar eru um fimmhundruð milljarðar að sögn Friðriks. Jón Baldvin vildi meina að þær væru nærri sex hundruð milljarðar. Þá var Jón Baldvin vonlítill um að Íslendingar gætu haldið fjárfestingarétti sínum yfir íslenskum sjávarútvegsfyrirtækjum þar sem iðnaðurinn væri eins skuldugur og raun ber vitni. Jón Baldvin sagði hinsvegar alveg ljóst að Ísland héldi yfirráðum sínum yfir fiskveiðisvæðinu. Sameiginlega fiskveiðikerfið væri frekar hugsað fyrir þau Evrópulönd sem veiði á sömu miðum. Slíkt eigi ekki við Íslendinga.Friðrik sagði að það skipti sköpum að Íslendingar færu sjálfir með samningaforræðið yfir deilistofnum en óttast að það verði ekki unnt um að halda því. Því myndi ráðherraráð ESB taka ákvarðanir um það fyrir hönd Íslendinga. Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Fleiri fréttir Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Sjá meira
„Ég verð því miður að ræða þetta við Jón á öðrum nótum. Ég tek ekki þátt í svona umræðum um keypta sérhagsmunapotara," sagði Friðrik Arngrímsson, framkvæmdarstjóri LÍÚ en það sló í brýnu á milli hans og Jón Baldvins Hannibalssonar, fyrrum ráðherra, í viðtali í útvarpsþættinum Sprengisandi sem blaðamaðurinn Sigurjón M. Egilsson sér um. Þeir tókust á um stöðu sjávarútvegsins og hvaða áhrif aðild að ESB hefði á íslenskan sjávariðnað. Viðtalið hófst á því að Jón Baldvin tók sérstaklega fram að Friðrik væri með launaða hagsmuni og það yrði að taka það skýrt fram. Hann benti á til samanburðar þjóðmálaumræðuna í Bandaríkjunum og sagði það alltaf tekið sérstaklega fram ef rætt væri við launaðan hagsmunagæslumann. Friðrik Arngrímsson, framkvæmdarstjóri LÍÚ. Fékk nóg þegar hann var sakaður um að vera launaður hagsmunapotari. Um miðbik viðtalsins gafst Friðrik upp og sagðist eingöngu svara spurningum og eiga í samskiptum við þáttastjórnandann Sigurjón. Jón Baldvin sakaði meðal annars Friðrik að ljúga upp í opið geðið á þjóðinni um áhrif Evrópusambandsins á sjávaútveginn og sakaði þá, sem eru andstæðingar ESB, að vera með alvarlega ásakanir í garð þeirra sem væru hlynntir því, eins og landráðabrigsl. Slíkt væri ótækt í umræðunni. Í samtalinu kom þó fram að sjávarútvegurinn er gríðarlega skuldsettur en skuldirnar eru um fimmhundruð milljarðar að sögn Friðriks. Jón Baldvin vildi meina að þær væru nærri sex hundruð milljarðar. Þá var Jón Baldvin vonlítill um að Íslendingar gætu haldið fjárfestingarétti sínum yfir íslenskum sjávarútvegsfyrirtækjum þar sem iðnaðurinn væri eins skuldugur og raun ber vitni. Jón Baldvin sagði hinsvegar alveg ljóst að Ísland héldi yfirráðum sínum yfir fiskveiðisvæðinu. Sameiginlega fiskveiðikerfið væri frekar hugsað fyrir þau Evrópulönd sem veiði á sömu miðum. Slíkt eigi ekki við Íslendinga.Friðrik sagði að það skipti sköpum að Íslendingar færu sjálfir með samningaforræðið yfir deilistofnum en óttast að það verði ekki unnt um að halda því. Því myndi ráðherraráð ESB taka ákvarðanir um það fyrir hönd Íslendinga.
Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Fleiri fréttir Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent