Íslenski boltinn

Haraldur Björnsson í Þrótt

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Haraldur björnsson.
Haraldur björnsson. Mynd/Daníel
Valur hefur ákveðið að lána Harald Björnsson til Þróttar í sumar en gengið var frá lánssamningnum í morgun. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals.

Haraldur er uppalinn hjá Val en hann hefur einnig verið á mála hjá Hearts í Skotlandi.

Kjartan Sturluson verður því aðalmarkvörður Vals í sumar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×