Baggalútsmaður lofar stuði í Reykjavík Jón Hákon Halldórsson og Breki Logason skrifar 29. maí 2010 23:46 Karl Sigurðsson er í fimmta sæti Besta flokksins í Reykjavík og á þar með öruggt sæti inni samkvæmt fyrstu tölum. Mikil gleði ríkti á kosningavöku Besta flokksins í Iðusölum, þegar fréttamann Stöðvar 2 og Vísis bar að garði þar í kvöld. Karl Sigurðsson, einn af forsprökkum Baggalúts og fimmti maður á lista Besta flokksins, sagðist vera himinnlifandi með árangur flokksins. Aðspurður um það hvort hann væri reiðubúinn til þess að sitja fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur næstu fjögur árin sagðist hann hafa setið fundi áður. Hann hefði til að mynda setið í nemendaráði í Menntaskólanum í Hamrahlíð og því hefði fylgt fundarsetur. Karl sagði að það væri alltaf stuð hjá Besta flokknum og það hefði verið reglulega gaman í aðdraganda kosninga. Það yrði stuð í Reykjavík framundan. Tengdar fréttir Sigmundur Davíð ætlar að kynna sér niðurstöðurnar betur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, vildi ekki veita fréttamanni á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis viðtal þegar hann falaðist eftir því á Austurvelli um ellefuleytið í kvöld. Hann strunsaði yfir Austurvöll og sagðist ætla að kynna sér betur niðurstöðurnar. 29. maí 2010 23:10 Dagur: Krafa um breytingar Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar sagði við Samfylkingarmenn að skilaboðin úr kjörkössunum í dag væri krafa um breytingar. Hann sagði að kosningabaráttan hefði verið ein sú óvenjulegasta sem hann hefði upplifað. Samfélagið hefði gjörbreyst og það væru skrýtnir tímar. Nýtt framboð hefði engið 38% en Samfylkingin hefði hins vegar haldið sínu fylgi frá því fyrir fjórum árum síðan. 29. maí 2010 22:57 Hjálmar gleðst yfir árangrinum Hjálmar Sveinsson, fjórði maður á lista Samfylkingarinnar, er nýr borgarfulltrúi í Reykjavík samkvæmt fyrstu tölum sem birtust rétt eftir klukkan tíu. 29. maí 2010 23:44 Hanna Birna: Sjálfstæðisflokkurinn í stórsókn Sjálfstæðisflokkurinn er í stórsókn í Reykjavík, sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, þegar að hún ávarpaði sjálfstæðismenn á kosningavöku á Nordica Hótel. 29. maí 2010 23:01 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Erlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Sjá meira
Mikil gleði ríkti á kosningavöku Besta flokksins í Iðusölum, þegar fréttamann Stöðvar 2 og Vísis bar að garði þar í kvöld. Karl Sigurðsson, einn af forsprökkum Baggalúts og fimmti maður á lista Besta flokksins, sagðist vera himinnlifandi með árangur flokksins. Aðspurður um það hvort hann væri reiðubúinn til þess að sitja fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur næstu fjögur árin sagðist hann hafa setið fundi áður. Hann hefði til að mynda setið í nemendaráði í Menntaskólanum í Hamrahlíð og því hefði fylgt fundarsetur. Karl sagði að það væri alltaf stuð hjá Besta flokknum og það hefði verið reglulega gaman í aðdraganda kosninga. Það yrði stuð í Reykjavík framundan.
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð ætlar að kynna sér niðurstöðurnar betur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, vildi ekki veita fréttamanni á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis viðtal þegar hann falaðist eftir því á Austurvelli um ellefuleytið í kvöld. Hann strunsaði yfir Austurvöll og sagðist ætla að kynna sér betur niðurstöðurnar. 29. maí 2010 23:10 Dagur: Krafa um breytingar Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar sagði við Samfylkingarmenn að skilaboðin úr kjörkössunum í dag væri krafa um breytingar. Hann sagði að kosningabaráttan hefði verið ein sú óvenjulegasta sem hann hefði upplifað. Samfélagið hefði gjörbreyst og það væru skrýtnir tímar. Nýtt framboð hefði engið 38% en Samfylkingin hefði hins vegar haldið sínu fylgi frá því fyrir fjórum árum síðan. 29. maí 2010 22:57 Hjálmar gleðst yfir árangrinum Hjálmar Sveinsson, fjórði maður á lista Samfylkingarinnar, er nýr borgarfulltrúi í Reykjavík samkvæmt fyrstu tölum sem birtust rétt eftir klukkan tíu. 29. maí 2010 23:44 Hanna Birna: Sjálfstæðisflokkurinn í stórsókn Sjálfstæðisflokkurinn er í stórsókn í Reykjavík, sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, þegar að hún ávarpaði sjálfstæðismenn á kosningavöku á Nordica Hótel. 29. maí 2010 23:01 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Erlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Sjá meira
Sigmundur Davíð ætlar að kynna sér niðurstöðurnar betur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, vildi ekki veita fréttamanni á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis viðtal þegar hann falaðist eftir því á Austurvelli um ellefuleytið í kvöld. Hann strunsaði yfir Austurvöll og sagðist ætla að kynna sér betur niðurstöðurnar. 29. maí 2010 23:10
Dagur: Krafa um breytingar Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar sagði við Samfylkingarmenn að skilaboðin úr kjörkössunum í dag væri krafa um breytingar. Hann sagði að kosningabaráttan hefði verið ein sú óvenjulegasta sem hann hefði upplifað. Samfélagið hefði gjörbreyst og það væru skrýtnir tímar. Nýtt framboð hefði engið 38% en Samfylkingin hefði hins vegar haldið sínu fylgi frá því fyrir fjórum árum síðan. 29. maí 2010 22:57
Hjálmar gleðst yfir árangrinum Hjálmar Sveinsson, fjórði maður á lista Samfylkingarinnar, er nýr borgarfulltrúi í Reykjavík samkvæmt fyrstu tölum sem birtust rétt eftir klukkan tíu. 29. maí 2010 23:44
Hanna Birna: Sjálfstæðisflokkurinn í stórsókn Sjálfstæðisflokkurinn er í stórsókn í Reykjavík, sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, þegar að hún ávarpaði sjálfstæðismenn á kosningavöku á Nordica Hótel. 29. maí 2010 23:01