Innlent

Fimmtán ár liðin frá harmleiknum á Flateyri

 

Fréttastofa hefur tekið saman tvö myndskeið í tilefni af því að fimmtán ár eru liðin frá því snjóflóð féll á Flateyri þar sem tuttugu manns fórust.

Snjóflóðið féll aðfararnótt 26. október 1995 og höfðu þessar mannskæðu náttúruhamfarir gríðarleg áhrif á alla landsmenn. Íbúar á Flateyri og nærsveitum minnast þessa válega atburðar með sorg í hjarta.

Myndefnið var tekið af kvikmyndatökumönnum Stöðvar 2 á sínum tíma. Hægt er að sjá myndskeiðin stærri með því að fara á sjónvarpssíðu Vísis og finna þau þar undir liðnum Fréttir.

 

Seinna myndskeiðið.


Tengdar fréttir

15 ár frá snjóflóðinu á Flateyri

Í dag eru fimmtán ár liðin frá snjóflóðinu á Flateyri þar sem tuttugu manns fórust. Snjóflóðið féll 26. október 1995 og höfðu þessar mannskæðu náttúruhamfarir gríðarleg áhrif á alla landsmenn. Íbúar á Flateyri og nærsveitum minnast þessa válega atburðar með sorg í hjarta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×