Bjarni: Dapur titill að vera bestir í miðjunni Ari Erlingsson skrifar 12. september 2010 22:08 Bjarni Jóhannson þjálfari Stjörnumanna var skiljanlega ósáttur við útreiðina sem sínir menn fengu gegn frískum Valsmönnum. Vildi Bjarni kenna um sendingavandræðum sinna manna auk þess miðjumoð sinna manna gæti hafa sest í hausinn á strákunum. „Þetta var erfitt en við reyndum nú satt og vorum þó á fullu, kannski ekki hægt að saka mína menn um leti. Við vorum bara í sendingarvandræðum í fyrri hálfleik og fengum því á okkur hvert hraðaupphlaupið á færu öðru. Við fengum strangan vítaspyrnudóm á okkur og það fór í taugarnar á okkur. Héldum því miður ekki haus í kjölfarið. Þetta var svo orðið hálf vonlaust eftir rauða spjaldið hans Jóhanns og þeir kláruðu þetta endanlega í lokin með tveimur mörkum. Við auðvitað sjáum allir hvernig staðan er í deildinni og það er heldur dapur titill að vera keppast um það að vera bestir í miðjunni og því eiga menn kannski erfiðara með að mótivera sig. Auðvitað verðum að reyna að klára þetta mót með stæl og taka okkur saman í andlitinu eftir þessa útreið. Þrátt fyrir þennan skell getum við verið ánægðir með sumarið. Við erum núna fyrir miðju deildar og erum líklegast ekkert að fara mikið upp né niður úr því sem komið er. Við getum litið á það þannig að við séum að skrifa smá sögu hjá Stjörnunni. Erum að halda okkur í deildinni tvö ár í röð sem er ágætt." Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Bjarni Jóhannson þjálfari Stjörnumanna var skiljanlega ósáttur við útreiðina sem sínir menn fengu gegn frískum Valsmönnum. Vildi Bjarni kenna um sendingavandræðum sinna manna auk þess miðjumoð sinna manna gæti hafa sest í hausinn á strákunum. „Þetta var erfitt en við reyndum nú satt og vorum þó á fullu, kannski ekki hægt að saka mína menn um leti. Við vorum bara í sendingarvandræðum í fyrri hálfleik og fengum því á okkur hvert hraðaupphlaupið á færu öðru. Við fengum strangan vítaspyrnudóm á okkur og það fór í taugarnar á okkur. Héldum því miður ekki haus í kjölfarið. Þetta var svo orðið hálf vonlaust eftir rauða spjaldið hans Jóhanns og þeir kláruðu þetta endanlega í lokin með tveimur mörkum. Við auðvitað sjáum allir hvernig staðan er í deildinni og það er heldur dapur titill að vera keppast um það að vera bestir í miðjunni og því eiga menn kannski erfiðara með að mótivera sig. Auðvitað verðum að reyna að klára þetta mót með stæl og taka okkur saman í andlitinu eftir þessa útreið. Þrátt fyrir þennan skell getum við verið ánægðir með sumarið. Við erum núna fyrir miðju deildar og erum líklegast ekkert að fara mikið upp né niður úr því sem komið er. Við getum litið á það þannig að við séum að skrifa smá sögu hjá Stjörnunni. Erum að halda okkur í deildinni tvö ár í röð sem er ágætt."
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira