Innlent

Viðræðum um sameiningu Háskólanna í Reykjavík og Bifrastar hætt

Rektorinn á Bifröst sagðist ekki ætla að vera rektorinn sem legði niður háskólastarf á Bifröst.
Rektorinn á Bifröst sagðist ekki ætla að vera rektorinn sem legði niður háskólastarf á Bifröst.

Viðræðum vegna hugmynda um sameiningu háskólanna í Reykjavík og Bifrastar hefur verið hætt í bili samkvæmt fréttum RÚV.

Í viðtali segir rektor Háskólans í Reykjavík, Ari Kristinn Jónsson, að óformlegum viðræðum sé lokið, meðal annars vegna harðra viðbragða Magnúsar Árna Magnússonar, rekstors Háskólans á Bifröst í síðustu viku.

Þá sagðist hann ekki ætla að vera rektorinn sem leggði niður háskólastarf á Bifröst.

Ari sagði í viðtali við RÚV að það hefði verið Bifröst sem átti frumkvæði að viðræðunum í sumar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×