Fáum 6.400 tonna þorskkvóta í Barentshafi 18. nóvember 2010 11:17 Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar ásamt, Vladimir Beyaev formanni rússnensku sendinefndarinnar, Steinari Inga Matthíassyni formanni íslensku sendinefndarinnar á fundinum og Jón Bjarnason, sjávrútvegs- og landbúnaðherra. Ísland mun fá tæplega 6.400 tonna þorskkvóta í Barentshafi á næsta ári. Þetta er á grundvelli svokallaðs Smugusamnings sem gerður var milli Íslands, Rússlands og Noregs árið 1999. Í tilkynningu frá landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytinu segir að samstarfsnefnd Íslands og Rússlands fundaði um tiltekna þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegsmála í Reykjavík í síðasta mánuði. Á fundinum voru rædd þau mál sem helst eru á döfinni varðandi samstarf landanna á vettvangi sjávarútvegsmála og fiskveiða. Á fundinum skiptust fulltrúar landanna á upplýsingum um framkvæmd samningsins frá 15. maí 1999 milli ríkisstjórnar Íslands, Noregs og Rússlands um tiltekna þættir í samstarfi á sviði sjávarútvegs (Smugusamningur). Þannig var fjallað um samstarf á sviði veiðieftirlits, hafrannsókna, um veiðistjórnun sameiginlegra stofna á Norður Atlantshafi m.a. úthafskarfa, kolmunna, norks-íslenska síld og makríl. Á fundinum var sérstaklega rætt um mikilvægi þess að samkomulag náist um stjórnun úthafskarfaveiða. Af hálfu Íslands var lögð áhersla á að framtíðar veiðistjórnunin byggi á þeirri vísindalegu þekkingu og ráðgjöf sem fyrir liggi. Þá var jafnframt rædd staðan í samningaviðræðum um makríl og lýstu báðir aðilar yfir mikilvægi þess að fyrr en síðar náist samkomulag aðila um framtíðar veiðistjórnun sem tryggt getur sjábæra nýtingu stofnsins. Alls munu koma 6.390 tonn af þorski í hlut Íslands á grundvelli samnings ríkjanna tveggja á árinu 2011. Jafnframt var fjallað um sölukvóta sem íslenskar útgerðir hafa rétt á að kaupa samkvæmt samningnum og nemur hann alls 2.396 tonnum og eru til frádráttar þeim 6.390 tonnunum sem koma í hlut Íslands á næsta ári. Þá eru 1.278 tonnum af ýsu ráðstafað sem meðafla auk 639 tonnum í öðrum meðafla tegundum. Enn frekar ræddu ríkin um frekara samstarf á sviði sjávarútvegsmála á fjölþjóðlegum vettvangi þar sem áherslur og hagsmunir ríkjanna tveggja fara oft saman. Þá var rætt um mögulegt aukið tvíhliðasamstarf á fjölþættum sviðum sjávarútvegs. Að loknum fundinum lýstu báðir aðilar yfir ánægju með viðræðurnar og mikilvægi þeirra í tvíhliða samaskiptum ríkjanna. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira
Ísland mun fá tæplega 6.400 tonna þorskkvóta í Barentshafi á næsta ári. Þetta er á grundvelli svokallaðs Smugusamnings sem gerður var milli Íslands, Rússlands og Noregs árið 1999. Í tilkynningu frá landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytinu segir að samstarfsnefnd Íslands og Rússlands fundaði um tiltekna þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegsmála í Reykjavík í síðasta mánuði. Á fundinum voru rædd þau mál sem helst eru á döfinni varðandi samstarf landanna á vettvangi sjávarútvegsmála og fiskveiða. Á fundinum skiptust fulltrúar landanna á upplýsingum um framkvæmd samningsins frá 15. maí 1999 milli ríkisstjórnar Íslands, Noregs og Rússlands um tiltekna þættir í samstarfi á sviði sjávarútvegs (Smugusamningur). Þannig var fjallað um samstarf á sviði veiðieftirlits, hafrannsókna, um veiðistjórnun sameiginlegra stofna á Norður Atlantshafi m.a. úthafskarfa, kolmunna, norks-íslenska síld og makríl. Á fundinum var sérstaklega rætt um mikilvægi þess að samkomulag náist um stjórnun úthafskarfaveiða. Af hálfu Íslands var lögð áhersla á að framtíðar veiðistjórnunin byggi á þeirri vísindalegu þekkingu og ráðgjöf sem fyrir liggi. Þá var jafnframt rædd staðan í samningaviðræðum um makríl og lýstu báðir aðilar yfir mikilvægi þess að fyrr en síðar náist samkomulag aðila um framtíðar veiðistjórnun sem tryggt getur sjábæra nýtingu stofnsins. Alls munu koma 6.390 tonn af þorski í hlut Íslands á grundvelli samnings ríkjanna tveggja á árinu 2011. Jafnframt var fjallað um sölukvóta sem íslenskar útgerðir hafa rétt á að kaupa samkvæmt samningnum og nemur hann alls 2.396 tonnum og eru til frádráttar þeim 6.390 tonnunum sem koma í hlut Íslands á næsta ári. Þá eru 1.278 tonnum af ýsu ráðstafað sem meðafla auk 639 tonnum í öðrum meðafla tegundum. Enn frekar ræddu ríkin um frekara samstarf á sviði sjávarútvegsmála á fjölþjóðlegum vettvangi þar sem áherslur og hagsmunir ríkjanna tveggja fara oft saman. Þá var rætt um mögulegt aukið tvíhliðasamstarf á fjölþættum sviðum sjávarútvegs. Að loknum fundinum lýstu báðir aðilar yfir ánægju með viðræðurnar og mikilvægi þeirra í tvíhliða samaskiptum ríkjanna.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira