Icelandair velur milli Airbus A320 og Boeing 737-800 10. febrúar 2010 18:48 Ákvörðun um kaup á nýrri þotutegund fyrir flugflota Icelandair verður tekin fyrir í stjórn félagsins síðar í mánuðinum. Rætt er um kaup á allt að fimm þotum og stendur valið milli tveggja tegunda. Í tvo áratugi hefur hin bandaríska Boeing 757 verið aðaltegundin í flota Icelandair og þar með sú flugvél sem flestir Íslendingar hafa flogið með til útlanda. Hún tekur í kringum 200 farþega en þykir full stór fyrir smærri áfangastaði og því hefur félagið um nokkurt skeið áformað að fá minni þotu sem tæki í kringum 150 farþega. Sigþór Einarsson, aðstoðarforstjóri Icelandair Group, segir tvær tegundir nú til skoðunar. Annars vegar minni gerð frá Boeing, í 737 línunni, og þá 800-gerðin, en hins vegar kemur til greina að snúa viðskiptunum til evrópsku Airbus flugvélaverksmiðjanna og er þar horft til Airbus A320. Áformað er að fá tvær til fimm þotur og að þær verði annaðhvort keyptar eða leigðar til Icelandair. Þær yrðu notaðar í flug á norrænar borgir eins og Björgvin, Þrándheim, Stafangur og Gautaborg en einnig á borgir eins og Brussel og Glasgow. Boeing 757 yrði eftir sem áður aðalvél flotans. Ákvörðun var frestað síðastliðið haust vegna óvissu í efnahagsmálum en nú er stefnt að því að flugvélakaupin verði tekið fyrir á næsta stjórnarfundi Icelandair síðar í mánuðinum. Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Sjá meira
Ákvörðun um kaup á nýrri þotutegund fyrir flugflota Icelandair verður tekin fyrir í stjórn félagsins síðar í mánuðinum. Rætt er um kaup á allt að fimm þotum og stendur valið milli tveggja tegunda. Í tvo áratugi hefur hin bandaríska Boeing 757 verið aðaltegundin í flota Icelandair og þar með sú flugvél sem flestir Íslendingar hafa flogið með til útlanda. Hún tekur í kringum 200 farþega en þykir full stór fyrir smærri áfangastaði og því hefur félagið um nokkurt skeið áformað að fá minni þotu sem tæki í kringum 150 farþega. Sigþór Einarsson, aðstoðarforstjóri Icelandair Group, segir tvær tegundir nú til skoðunar. Annars vegar minni gerð frá Boeing, í 737 línunni, og þá 800-gerðin, en hins vegar kemur til greina að snúa viðskiptunum til evrópsku Airbus flugvélaverksmiðjanna og er þar horft til Airbus A320. Áformað er að fá tvær til fimm þotur og að þær verði annaðhvort keyptar eða leigðar til Icelandair. Þær yrðu notaðar í flug á norrænar borgir eins og Björgvin, Þrándheim, Stafangur og Gautaborg en einnig á borgir eins og Brussel og Glasgow. Boeing 757 yrði eftir sem áður aðalvél flotans. Ákvörðun var frestað síðastliðið haust vegna óvissu í efnahagsmálum en nú er stefnt að því að flugvélakaupin verði tekið fyrir á næsta stjórnarfundi Icelandair síðar í mánuðinum.
Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Sjá meira