Íslenski boltinn

Andri þjálfar Haukana áfram

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Andri Marteinsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Hauka og verður því áfram þjálfari liðsins.

Andri hefur stýrt Haukum undanfarin fjögur ár. Hann byrjaði með liðið í 2. deild og kom því alla leið upp í efstu deild.

Viðveran þar var stutt en Andri ætlar að koma liðinu aftur upp í deild þeirra bestu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×