Innlent

Reyndi að ræna skartgripaverslun

Þjófur reyndi að brjótast inn í skartgripaverslun við Laugaveg í Reykjavík í nótt. Hann reyndi að brjóta þar rúðu, en hún var úr öryggisgleri og féll því ekki inn, en þjófavarnakerfi fór í gang og virðist hafa stökkt þjófnum á flótta, því hann var horfinn þegar lögreglu bar að.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×