Innlent

Sala nýrra bíla minnkar um 1%

Það sem af er árinu hafa 1.756 ökutæki verið nýskráð samanborið við 1.733 ökutæki eftir jafn marga daga á síðasta ári. Þetta kemur fram í fréttabréfi Umferðarstofu.

Það sem af er árinu hafa 30.252 eigendaskipti verið gerð á ökutækjum samanborið við 31.567 eigendaskipti eftir jafn marga daga á síðasta ári. Þetta er 4% fækkun milli ára.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×