Tekur ekki þátt í skítkasti 19. febrúar 2010 17:49 Gunnar Birgisson. „Við tökum ekki þátt í svona skítkasti," segir Gunnar I. Birgisson, fyrrum bæjarstjóri Kópavogs um bréf sem var stílað á iðkendur íþróttafélagsins í HK í Kópavogi og Vísir greindi frá í gær. Gunnar segir bréfið lítið annað en skítkast í sinn garð en sjálfur vilji hann iðka jákvæða og kosningabaráttu, eða, „með gleði í hjarta," eins og Gunnar orðar það sjálfur. Bréfið sem um ræðir var sent á einstaklinga innan HK en það hefst á ávarpinu: „Jæja kæru HK-ingar." Í bréfinu eru HK-ingar hvattir til þess að ganga í flokkinn, sama hvaða stjórnmálaskoðun þeir aðhyllast, og kjósa andstæðing Gunnars í fyrsta sætið, Ármann Kr. Ólafsson. Þá eru HK-ingar einnig hvattir til þess að kjósa Sigurjón Sigurðsson í þriðja sætið en hann er formaður HK. Síðan er áréttað að fólk geti skráð sig úr flokknum eftir prófkjör, þá þyrfti eingöngu að ræða við Sigurjón eða þann sem sendi bréfið, sem heitir Óli Þór Júlíusson, en hann var starfsmaður HK fyrir um tveimur árum síðan. Þegar haft var samband við Sigurjón í gær vegna málsins þá sagði hann bréfið ekki hafa verið sent út í nafni HK. Þá hafi póstlisti íþróttahreyfingarinnar ekki verið notaður til þess að dreifa bréfinu. Það var svo í dag sem framkvæmdarstjóri HK sendi út yfirlýsingu á fjölmiðla til þess að árétta að félagið væri ekki notað í pólitískum tilgangi. Gunnar tekur undir að baráttan í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi hafi verið hörð. Hann segir að menn verði að hemja folann: „Stundum hleypur mönnum kapp í kinn."Hér fyrir neðan má lesa yfirlýsingu frá framkvæmdarstjóra HK. Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira
„Við tökum ekki þátt í svona skítkasti," segir Gunnar I. Birgisson, fyrrum bæjarstjóri Kópavogs um bréf sem var stílað á iðkendur íþróttafélagsins í HK í Kópavogi og Vísir greindi frá í gær. Gunnar segir bréfið lítið annað en skítkast í sinn garð en sjálfur vilji hann iðka jákvæða og kosningabaráttu, eða, „með gleði í hjarta," eins og Gunnar orðar það sjálfur. Bréfið sem um ræðir var sent á einstaklinga innan HK en það hefst á ávarpinu: „Jæja kæru HK-ingar." Í bréfinu eru HK-ingar hvattir til þess að ganga í flokkinn, sama hvaða stjórnmálaskoðun þeir aðhyllast, og kjósa andstæðing Gunnars í fyrsta sætið, Ármann Kr. Ólafsson. Þá eru HK-ingar einnig hvattir til þess að kjósa Sigurjón Sigurðsson í þriðja sætið en hann er formaður HK. Síðan er áréttað að fólk geti skráð sig úr flokknum eftir prófkjör, þá þyrfti eingöngu að ræða við Sigurjón eða þann sem sendi bréfið, sem heitir Óli Þór Júlíusson, en hann var starfsmaður HK fyrir um tveimur árum síðan. Þegar haft var samband við Sigurjón í gær vegna málsins þá sagði hann bréfið ekki hafa verið sent út í nafni HK. Þá hafi póstlisti íþróttahreyfingarinnar ekki verið notaður til þess að dreifa bréfinu. Það var svo í dag sem framkvæmdarstjóri HK sendi út yfirlýsingu á fjölmiðla til þess að árétta að félagið væri ekki notað í pólitískum tilgangi. Gunnar tekur undir að baráttan í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi hafi verið hörð. Hann segir að menn verði að hemja folann: „Stundum hleypur mönnum kapp í kinn."Hér fyrir neðan má lesa yfirlýsingu frá framkvæmdarstjóra HK.
Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira