Innlent

RÚV verður ekki fært um að sinna hlutverki sínu

Mynd/Pjetur
Stjórnarmenn og útvarpsstjóri RÚV hafa kvartað yfir væntanlegum niðurskurði sem ríkisfjölmiðilinn þarf að ráðast í.

Ríkisútvarpið mun ekki verða fært um að sinna lögboðnu hlutverki sínu eins og það er nú skilgreint, bæði í lögum og þjónustusamningi, verði RÚV gert að skera niður um 9-10%, sem nemur 320 milljónum króna, til viðbótar, segir í bréfi sem stjórn RÚV og Páll Magnússon, útvarpsstjóri, sendu Fjármálaráðuneytinu, Mennta- og menningarmálaráðuneyti og fleirum á föstudag. Þetta kom fram í frétt RÚV.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×