Agnar Bragi: Við erum bara fallnir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2010 20:03 Agnar Bragi Magnússon. Mynd/Valli Selfyssingurinn Agnar Bragi Magnússon var svekktur eftir 0-2 tap á móti ÍBV á heimavelli í Pepsi-deildinni í kvöld. Tapið þýðir að Selfyssingar eiga aðeins tölfræðilega möguleika á að halda sér uppi í deildinni. „Við erum bara fallnir. Við þyrftum að vinna tvo síðustu leikina 10 eða 15-0 þannig að þetta er bara búið því miður," sagði Agnar Bragi. „Við byrjuðum ekki leikinn fyrr en eftir fimmtán til tuttugu mínútur. Við gefum þeim mark og þannig hefur þetta verið í allt sumar. Við höfum verið að gefa mörk og reynt síðan að komast inn í leikina aftur. Því miður er það alltof dýrt að gefa mörk í þessari deild eða að velja sér einhverja hálfleika," sagði Agnar Bragi. „Við vorum góðir í seinni hálfleik en við fundum ekki netmöskvanna. Svo fáum við á okkur klaufalegt mark í lokin," sagði Agnar sem fékk þá dæmt á sig víti en vildi ekki tjá sig um hvort að það hafi verið réttur dómur eða ekki. „Við höfum verið að gefa mörkin á algjörum klaufamistökum og reynsluleysi. Það er búið að sýna sig að við erum að gera barnarleg mistök eins og þjálfarinn segir. Þetta fyrsta mark var bara röð mistaka. Bakvörðurinn er ekki mættur, ég sel mig og svo þegar sendingin kemur á fjær er sá varnarmaður ekki mættur og við búnir að fá á okkur mark. Þetta er búið að vera svona í allt sumar," sagði Agnar Bragi en Selfossliðið á engu að síður eftir tvo leiki í deild hinna bestu. „Við ætlum að klára tímabilið með sæmd og höfum hér eftir engu að tapa þannig séð. Við förum bara í þessa tvo síðustu leiki og klárum verkefnið eins vel og við getum," sagði Agnar Bragi að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Selfyssingurinn Agnar Bragi Magnússon var svekktur eftir 0-2 tap á móti ÍBV á heimavelli í Pepsi-deildinni í kvöld. Tapið þýðir að Selfyssingar eiga aðeins tölfræðilega möguleika á að halda sér uppi í deildinni. „Við erum bara fallnir. Við þyrftum að vinna tvo síðustu leikina 10 eða 15-0 þannig að þetta er bara búið því miður," sagði Agnar Bragi. „Við byrjuðum ekki leikinn fyrr en eftir fimmtán til tuttugu mínútur. Við gefum þeim mark og þannig hefur þetta verið í allt sumar. Við höfum verið að gefa mörk og reynt síðan að komast inn í leikina aftur. Því miður er það alltof dýrt að gefa mörk í þessari deild eða að velja sér einhverja hálfleika," sagði Agnar Bragi. „Við vorum góðir í seinni hálfleik en við fundum ekki netmöskvanna. Svo fáum við á okkur klaufalegt mark í lokin," sagði Agnar sem fékk þá dæmt á sig víti en vildi ekki tjá sig um hvort að það hafi verið réttur dómur eða ekki. „Við höfum verið að gefa mörkin á algjörum klaufamistökum og reynsluleysi. Það er búið að sýna sig að við erum að gera barnarleg mistök eins og þjálfarinn segir. Þetta fyrsta mark var bara röð mistaka. Bakvörðurinn er ekki mættur, ég sel mig og svo þegar sendingin kemur á fjær er sá varnarmaður ekki mættur og við búnir að fá á okkur mark. Þetta er búið að vera svona í allt sumar," sagði Agnar Bragi en Selfossliðið á engu að síður eftir tvo leiki í deild hinna bestu. „Við ætlum að klára tímabilið með sæmd og höfum hér eftir engu að tapa þannig séð. Við förum bara í þessa tvo síðustu leiki og klárum verkefnið eins vel og við getum," sagði Agnar Bragi að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira