Umfjöllun: Bikarinn í augsýn hjá Blikum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. september 2010 13:43 Blikar urðu ekki meistarar í dag. Breiðablik stefnir hraðbyri að sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í meistaraflokki karla. Breiðablik steig stórt skref í átt að titlinum í kvöld er liðið vann Selfoss, 3-0. Blikar eru því í efsta sæti fyrir lokaumferðina og málið er því einfalt. Vinni Blikar í Garðabænum um næstu helgi eru þeir Íslandsmeistarar. Það var þolinmæðisverk hjá Blikum að brjóta niður þéttan og vel skipulagðan varnarleik Selfoss. Blikar náðu aðeins einu skoti á markið í fyrri hálfleik en Selfoss fór reyndar ekki yfir miðju. Blikarnir voru þolinmóðir í síðari hálfleik og það bar árangur eftir klukkutíma leik er Guðmundur skoraði með laglegri hælspyrnu. Eftir það var aldrei spurning hvernig leikurinn myndi enda. Blikar höfðu öll völd á vellinum og Selfoss ógnaði aðeins einu sinni í leiknum. Frábær sigur hjá Blikum sem stóðust enn eitt prófið með glans. Lokaprófið er eftir og verður áhugavert að sjá hvernig Blikarnir standa sig þar. Breiðablik-Selfoss 3-0 1-0 Guðmundur Kristjánsson (59.) 2-0 Elfar Freyr Helgason (73.) 3-0 Alfreð Finnbogason (88.) Áhorfendur: 2.202 Dómari: Erlendur Eiríksson 7. Skot (á mark): 13-3 (5-1) Varin skot: Ingvar 0 - Jóhann 2 Horn: 6-1 Aukaspyrnur fengnar: 14-8 Rangstöður: 2-3 Breiðablik 4-3-3 Ingvar Þór Kale 6 Kristinn Jónsson 6 Kári Ársælsson 6 Elfar Freyr Helgason 7 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 5 (46., Andri Rafn Yeoman 6) Jökull Elísabetarson 6 Guðmundur Kristjánsson 7 - Maður leiksins Finnur Orri Margeirsson 7 Haukur Baldvinsson 6 (84., Tómas Óli Garðarsson -) Kristinn Steindórsson 6 (90., Rannver Sigurjónsson -) Alfreð Finnbogason 7. Selfoss 4-5-1 Jóhann Ólafur Sigurðsson 5 Andri Freyr Björnsson 4 Jón Guðbrandsson (16., Agnar Magnússon 7) Stefán Guðlaugsson 7 Ingþór Guðmundsson 6 (80., Jean YaoYao -) Ingólfur Þórarinsson 3 Martin Dohlsten 2 Arilíus Marteinsson 4 Jón Daði Böðvarsson 4 Sævar Þór Gíslason 3 Viktor Unnar Illugason 4 (46., Viðar Kjartansson 5) Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Til þess að sjá lýsinguna þarf að smella hér: Breiðablik - Selfoss Pepsi Max-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Breiðablik stefnir hraðbyri að sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í meistaraflokki karla. Breiðablik steig stórt skref í átt að titlinum í kvöld er liðið vann Selfoss, 3-0. Blikar eru því í efsta sæti fyrir lokaumferðina og málið er því einfalt. Vinni Blikar í Garðabænum um næstu helgi eru þeir Íslandsmeistarar. Það var þolinmæðisverk hjá Blikum að brjóta niður þéttan og vel skipulagðan varnarleik Selfoss. Blikar náðu aðeins einu skoti á markið í fyrri hálfleik en Selfoss fór reyndar ekki yfir miðju. Blikarnir voru þolinmóðir í síðari hálfleik og það bar árangur eftir klukkutíma leik er Guðmundur skoraði með laglegri hælspyrnu. Eftir það var aldrei spurning hvernig leikurinn myndi enda. Blikar höfðu öll völd á vellinum og Selfoss ógnaði aðeins einu sinni í leiknum. Frábær sigur hjá Blikum sem stóðust enn eitt prófið með glans. Lokaprófið er eftir og verður áhugavert að sjá hvernig Blikarnir standa sig þar. Breiðablik-Selfoss 3-0 1-0 Guðmundur Kristjánsson (59.) 2-0 Elfar Freyr Helgason (73.) 3-0 Alfreð Finnbogason (88.) Áhorfendur: 2.202 Dómari: Erlendur Eiríksson 7. Skot (á mark): 13-3 (5-1) Varin skot: Ingvar 0 - Jóhann 2 Horn: 6-1 Aukaspyrnur fengnar: 14-8 Rangstöður: 2-3 Breiðablik 4-3-3 Ingvar Þór Kale 6 Kristinn Jónsson 6 Kári Ársælsson 6 Elfar Freyr Helgason 7 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 5 (46., Andri Rafn Yeoman 6) Jökull Elísabetarson 6 Guðmundur Kristjánsson 7 - Maður leiksins Finnur Orri Margeirsson 7 Haukur Baldvinsson 6 (84., Tómas Óli Garðarsson -) Kristinn Steindórsson 6 (90., Rannver Sigurjónsson -) Alfreð Finnbogason 7. Selfoss 4-5-1 Jóhann Ólafur Sigurðsson 5 Andri Freyr Björnsson 4 Jón Guðbrandsson (16., Agnar Magnússon 7) Stefán Guðlaugsson 7 Ingþór Guðmundsson 6 (80., Jean YaoYao -) Ingólfur Þórarinsson 3 Martin Dohlsten 2 Arilíus Marteinsson 4 Jón Daði Böðvarsson 4 Sævar Þór Gíslason 3 Viktor Unnar Illugason 4 (46., Viðar Kjartansson 5) Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Til þess að sjá lýsinguna þarf að smella hér: Breiðablik - Selfoss
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti