Íslenski boltinn

Íslenska landsliðið æfir tvisvar í dag

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Aron Einar í landsleiknum gegn Noregi.
Aron Einar í landsleiknum gegn Noregi. Fréttablaðið/Anton
Íslenska landsliðið í knattspyrnu er á sinni fyrstu æfingu þessa stundina í Danmörku.

Liðið kom til Kaupmannahafnar um klukkan 8 að íslenskum tíma í gærkvöldi.

Æft er á Tårnby-vellinum núna og aftur síðar í dag.

Á morgun æfir liðið svo á sjálfum Parken vellinum þar sem leikurinn fer fram.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×