Nýjar leiðir með aukningu vatnsrennslis 18. nóvember 2010 06:00 jökulsá á breiðamerkursandi Landsvirkjun vinnur nú að því að finna út hvernig bregðast megi við auknu rennsli í jökulám landins með hækkandi hitastigi. mynd/vegagerðin Háskólinn í Reykjavík (HR), Innovit og Landsvirkjun halda hádegisfund í húsnæði HR í dag um nýsköpun í orkugeiranum. Fundurinn er haldinn í tilefni Alþjóðlegu athafnavikunnar. Frá árinu 2002 hefur Landsvirkjun tekið þátt í hinum ýmsu samnorrænu rannsóknarverkefnum á breytingum vatnsrennslis vegna loftslagsbreytinga. Óli Grétar Blöndal Sveinsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Landsvirkjunar, heldur stuttan fyrirlestur undir yfirskriftinni: Áhrif loftslagsbreytinga á rennsli og nýtingu virkjana. Á fundinum mun Óli Grétar kynna nánari niðurstöður verkefnisins sem Landsvirkjun hefur staðið að. „Niðurstöður rannsókna gefa vísbendingu um að hærra hitastig auki rennsli mikið í jökulám. Vatnsforði Landsvirkjunar er að mestu leyti bundinn í jöklum og munu þeir bráðna hraðar en áður var gert ráð fyrir,“ segir Óli. „Vitneskja um aukið rennsli er því mikilvæg vegna reksturs stöðva Landsvirkjunar.“ Margt bendir til þess að miðað við núverandi spár um áframhaldandi hækkun hitastigs á landinu muni afrennsli frá jöklum aukast mikið umfram það sem nú þegar hefur gerst. Óli segir að með því að taka mið af loftslagsbreytingum hafi verið hægt að spá fyrir um mikla aukningu í vatnsrennsli. „Ef þessar rennslisspár rætast munu stöðvar Landsvirkjunar einungis geta nýtt hluta aukningar í rennslinu þar sem þær búa ekki yfir nægilegu afli,“ segir Óli. „Landsvirkjun vinnur nú að því að kanna með hvaða móti unnt er að bregðast við þessum breytingum í framleiðslu sinni.“ Dagskrá fundarins í heild má finna á heimasíðu athafnaviku: www.athafnavika.is -sv Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Sjá meira
Háskólinn í Reykjavík (HR), Innovit og Landsvirkjun halda hádegisfund í húsnæði HR í dag um nýsköpun í orkugeiranum. Fundurinn er haldinn í tilefni Alþjóðlegu athafnavikunnar. Frá árinu 2002 hefur Landsvirkjun tekið þátt í hinum ýmsu samnorrænu rannsóknarverkefnum á breytingum vatnsrennslis vegna loftslagsbreytinga. Óli Grétar Blöndal Sveinsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Landsvirkjunar, heldur stuttan fyrirlestur undir yfirskriftinni: Áhrif loftslagsbreytinga á rennsli og nýtingu virkjana. Á fundinum mun Óli Grétar kynna nánari niðurstöður verkefnisins sem Landsvirkjun hefur staðið að. „Niðurstöður rannsókna gefa vísbendingu um að hærra hitastig auki rennsli mikið í jökulám. Vatnsforði Landsvirkjunar er að mestu leyti bundinn í jöklum og munu þeir bráðna hraðar en áður var gert ráð fyrir,“ segir Óli. „Vitneskja um aukið rennsli er því mikilvæg vegna reksturs stöðva Landsvirkjunar.“ Margt bendir til þess að miðað við núverandi spár um áframhaldandi hækkun hitastigs á landinu muni afrennsli frá jöklum aukast mikið umfram það sem nú þegar hefur gerst. Óli segir að með því að taka mið af loftslagsbreytingum hafi verið hægt að spá fyrir um mikla aukningu í vatnsrennsli. „Ef þessar rennslisspár rætast munu stöðvar Landsvirkjunar einungis geta nýtt hluta aukningar í rennslinu þar sem þær búa ekki yfir nægilegu afli,“ segir Óli. „Landsvirkjun vinnur nú að því að kanna með hvaða móti unnt er að bregðast við þessum breytingum í framleiðslu sinni.“ Dagskrá fundarins í heild má finna á heimasíðu athafnaviku: www.athafnavika.is -sv
Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Sjá meira