Innlent

Lögreglan lokaði veitingahúsi á miðnætti í borginni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lokaði vínveitingahúsi í miðborginni á miðnætti þar sem veitingamaðurinn hafði engin leyfi til veitingareksturs.

Gestum var gert að yfirgefa staðinn og var síðan skellt í lás. Þetta er ítrekað brot veitingamannsins og verður nú fylgst með hvort hann reynir enn að opna staðinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×