Borgarstjóri: „Love is all you need“ 15. júní 2010 16:34 Jón Gnarr var settur í embætti borgarstjóra á fundi borgarstjórnar í dag og að loknum fundi tók hann við lyklum að skrifstofu borgarstjóra úr höndum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur fyrrverandi borgarstjóra. Í ræðu sinni á borgarstjórnarfundi í dag sagði Jón Gnarr borgarstjóri meðal annars: „Margir eru á móti nýjungum og finnst þægilegast að gera hlutina bara eins og þeir hafa alltaf verið gerðir og hefð er fyrir. Besti flokkurinn er ekki svoleiðis." Jón sagði að þrátt fyrir það þyrfti enginn að hræðast Besta flokkinn „af því að hann er besti flokkurinn." „Ef hann væri það ekki héti hann Versti flokkurinn eða bara hreinlega Vondi flokkurinn. Við myndum aldrei fara í samstarf með slíkum flokki. Með þessu er ég samt ekki að segja að allir skilji Besta flokkinn. En það er allt í lagi. Að þessu leiti er Besti flokkurinn ekki ólíkur Múmínpabba. Það skilja hann ekki allir. En allir vita að hann er ekki vondur þótt hann sé stundum svolítið ringlaður. Hann passar líka alltaf að hafa gott fólk í kringum sig." Þá sagði Jón að síðustu vikur hafi verið mjög merkilegar fyrir alla sem hafa áhuga á stjórnmálum. „Þær hafa jafnvel líka verið merkilegar fyrir þá sem hafa ekki áhuga á stjórnmálum en kannski á annan hátt. Fólk hefur verið að kynnast, hittast á fundum og spjalla. Skemmtilegar umræður hafa skapast. Allt samstarf hefur gengið mjög vel." Borgarstjórinn lauk síðan ræðu sinni með því að vitna í Bítlana: „All you need is love, love is all you need!" Ræðu borgarstjóra má lesa í heild sinni í meðfylgjandi skjali. Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Jón Gnarr var settur í embætti borgarstjóra á fundi borgarstjórnar í dag og að loknum fundi tók hann við lyklum að skrifstofu borgarstjóra úr höndum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur fyrrverandi borgarstjóra. Í ræðu sinni á borgarstjórnarfundi í dag sagði Jón Gnarr borgarstjóri meðal annars: „Margir eru á móti nýjungum og finnst þægilegast að gera hlutina bara eins og þeir hafa alltaf verið gerðir og hefð er fyrir. Besti flokkurinn er ekki svoleiðis." Jón sagði að þrátt fyrir það þyrfti enginn að hræðast Besta flokkinn „af því að hann er besti flokkurinn." „Ef hann væri það ekki héti hann Versti flokkurinn eða bara hreinlega Vondi flokkurinn. Við myndum aldrei fara í samstarf með slíkum flokki. Með þessu er ég samt ekki að segja að allir skilji Besta flokkinn. En það er allt í lagi. Að þessu leiti er Besti flokkurinn ekki ólíkur Múmínpabba. Það skilja hann ekki allir. En allir vita að hann er ekki vondur þótt hann sé stundum svolítið ringlaður. Hann passar líka alltaf að hafa gott fólk í kringum sig." Þá sagði Jón að síðustu vikur hafi verið mjög merkilegar fyrir alla sem hafa áhuga á stjórnmálum. „Þær hafa jafnvel líka verið merkilegar fyrir þá sem hafa ekki áhuga á stjórnmálum en kannski á annan hátt. Fólk hefur verið að kynnast, hittast á fundum og spjalla. Skemmtilegar umræður hafa skapast. Allt samstarf hefur gengið mjög vel." Borgarstjórinn lauk síðan ræðu sinni með því að vitna í Bítlana: „All you need is love, love is all you need!" Ræðu borgarstjóra má lesa í heild sinni í meðfylgjandi skjali.
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira