Borgarstjóri: „Love is all you need“ 15. júní 2010 16:34 Jón Gnarr var settur í embætti borgarstjóra á fundi borgarstjórnar í dag og að loknum fundi tók hann við lyklum að skrifstofu borgarstjóra úr höndum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur fyrrverandi borgarstjóra. Í ræðu sinni á borgarstjórnarfundi í dag sagði Jón Gnarr borgarstjóri meðal annars: „Margir eru á móti nýjungum og finnst þægilegast að gera hlutina bara eins og þeir hafa alltaf verið gerðir og hefð er fyrir. Besti flokkurinn er ekki svoleiðis." Jón sagði að þrátt fyrir það þyrfti enginn að hræðast Besta flokkinn „af því að hann er besti flokkurinn." „Ef hann væri það ekki héti hann Versti flokkurinn eða bara hreinlega Vondi flokkurinn. Við myndum aldrei fara í samstarf með slíkum flokki. Með þessu er ég samt ekki að segja að allir skilji Besta flokkinn. En það er allt í lagi. Að þessu leiti er Besti flokkurinn ekki ólíkur Múmínpabba. Það skilja hann ekki allir. En allir vita að hann er ekki vondur þótt hann sé stundum svolítið ringlaður. Hann passar líka alltaf að hafa gott fólk í kringum sig." Þá sagði Jón að síðustu vikur hafi verið mjög merkilegar fyrir alla sem hafa áhuga á stjórnmálum. „Þær hafa jafnvel líka verið merkilegar fyrir þá sem hafa ekki áhuga á stjórnmálum en kannski á annan hátt. Fólk hefur verið að kynnast, hittast á fundum og spjalla. Skemmtilegar umræður hafa skapast. Allt samstarf hefur gengið mjög vel." Borgarstjórinn lauk síðan ræðu sinni með því að vitna í Bítlana: „All you need is love, love is all you need!" Ræðu borgarstjóra má lesa í heild sinni í meðfylgjandi skjali. Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli Sjá meira
Jón Gnarr var settur í embætti borgarstjóra á fundi borgarstjórnar í dag og að loknum fundi tók hann við lyklum að skrifstofu borgarstjóra úr höndum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur fyrrverandi borgarstjóra. Í ræðu sinni á borgarstjórnarfundi í dag sagði Jón Gnarr borgarstjóri meðal annars: „Margir eru á móti nýjungum og finnst þægilegast að gera hlutina bara eins og þeir hafa alltaf verið gerðir og hefð er fyrir. Besti flokkurinn er ekki svoleiðis." Jón sagði að þrátt fyrir það þyrfti enginn að hræðast Besta flokkinn „af því að hann er besti flokkurinn." „Ef hann væri það ekki héti hann Versti flokkurinn eða bara hreinlega Vondi flokkurinn. Við myndum aldrei fara í samstarf með slíkum flokki. Með þessu er ég samt ekki að segja að allir skilji Besta flokkinn. En það er allt í lagi. Að þessu leiti er Besti flokkurinn ekki ólíkur Múmínpabba. Það skilja hann ekki allir. En allir vita að hann er ekki vondur þótt hann sé stundum svolítið ringlaður. Hann passar líka alltaf að hafa gott fólk í kringum sig." Þá sagði Jón að síðustu vikur hafi verið mjög merkilegar fyrir alla sem hafa áhuga á stjórnmálum. „Þær hafa jafnvel líka verið merkilegar fyrir þá sem hafa ekki áhuga á stjórnmálum en kannski á annan hátt. Fólk hefur verið að kynnast, hittast á fundum og spjalla. Skemmtilegar umræður hafa skapast. Allt samstarf hefur gengið mjög vel." Borgarstjórinn lauk síðan ræðu sinni með því að vitna í Bítlana: „All you need is love, love is all you need!" Ræðu borgarstjóra má lesa í heild sinni í meðfylgjandi skjali.
Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli Sjá meira