Klukkan 17.15 fer fram heil umferð í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum.
Allir helstu atburðir leikjanna, mörk og spjöld, safnast saman á Miðstöð Boltavaktarinnar á slóðinni www.visir.is/boltavakt.
Blaðamann Vísis eru á öllum leikjum kvöldsins og má lesa nánar um gang hvors leiks sem og textalýsingu blaðamanns með því að smella á viðkomandi leik.
Lýsing Boltavaktar Vísis og Fréttablaðsins frá leikjum kvöldsins:
17.15: KR - Breiðablik
17.15: Selfoss - ÍBV
17.15: Stjarnan - FH
17.15: Haukar - Fram
17.15: Keflavík - Valur
17.15: Fylkir - Grindavík