Innlent

Bæklingur um viðbrögð við öskufalli kominn út

Í dag var gefinn út á rafrænu formi þýddur bæklingur með leiðbeiningum um viðbúnað fyrir, eftir og meðan á öskufalli stendur.

Þessi bæklingur er þýddur og staðfærður af Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, Sóttvarnalækni, Umhverfisstofnun, Matvælastofnun og Rauða Krossi Íslands.

Þetta er fyrsta útgáfa og er þess að vænta að bæklingurinn verði í stöðugri endurskoðun. Bæklingin má lesa hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×