Smokkurinn má ekki vera feimnismál Jón Hákon Halldórsson skrifar 11. nóvember 2010 11:04 Auglýsingin fræga. Til stendur að endurgera þekkta smokkaauglýsingu sem vakti mikla athygli fyrir 24 árum síðan. Það eru félagasamtökin Smokkur -sjálfsögð skynsemi og Ástráður félag læknanema sem standa að auglýsingunni ásamt Íslensku auglýsingastofunni. Smokkaherferðin sem gekk undir yfirskriftinni „Smokkur má ekki vera feimnismál" árið 1986 verður þannig endurvakin. 100 kunnir Íslendingar hafa samþykkt að taka þátt í auglýsingunni. „Þetta er sambland af hluta af fólkinu sem var á gamla posternum og svo unga fólkið okkar sem er fyrirmyndir núna," segir Jón Þór Þorleifsson, frá samtökunum Smokkur - sjálfsögð skynsemi. Hann segir að verið sé að vinna að því að taka myndir af fólkinu núna en svo verði auglýsingarnar birtar í febrúar. Í hópi þess unga fólks sem tekur þátt eru Anna Svava Knútsdóttir leikkona og Vilhjálmur Davíðsson sem var á dögunum valinn Herra hinsegin. „Svo á ég von á Möggu Mack og Auði Jónsdóttur," segir Jón Þór. Að auki er þarna sjónvarpsstjarnan Vignir Rafn Valþórsson sem er áhorfendum Stöðvar 2 að góðu kunnur úr þáttaröðinni Hlemmavideo. „Það er mjög gaman að segja frá því að það voru allir til í þetta sem við hringdum í," segir Jón Þór. Aðstandendur auglýsingarinnar segja að tíðni klamydíu sé nú hæst á Íslandi af nágrannalöndum okkar og hafi 16 Íslendingar smitast af HIV það sem af er ári. Þessi þróun sé uggvænleg og mikil þörf á að hvetja alla - konur og karla á öllum aldri til þess að nota smokkinn. Líkt og árið 1986 sé enn þörf á að minna á að „smokkurinn má ekki vera ekki vera feimnismál". Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Sjá meira
Til stendur að endurgera þekkta smokkaauglýsingu sem vakti mikla athygli fyrir 24 árum síðan. Það eru félagasamtökin Smokkur -sjálfsögð skynsemi og Ástráður félag læknanema sem standa að auglýsingunni ásamt Íslensku auglýsingastofunni. Smokkaherferðin sem gekk undir yfirskriftinni „Smokkur má ekki vera feimnismál" árið 1986 verður þannig endurvakin. 100 kunnir Íslendingar hafa samþykkt að taka þátt í auglýsingunni. „Þetta er sambland af hluta af fólkinu sem var á gamla posternum og svo unga fólkið okkar sem er fyrirmyndir núna," segir Jón Þór Þorleifsson, frá samtökunum Smokkur - sjálfsögð skynsemi. Hann segir að verið sé að vinna að því að taka myndir af fólkinu núna en svo verði auglýsingarnar birtar í febrúar. Í hópi þess unga fólks sem tekur þátt eru Anna Svava Knútsdóttir leikkona og Vilhjálmur Davíðsson sem var á dögunum valinn Herra hinsegin. „Svo á ég von á Möggu Mack og Auði Jónsdóttur," segir Jón Þór. Að auki er þarna sjónvarpsstjarnan Vignir Rafn Valþórsson sem er áhorfendum Stöðvar 2 að góðu kunnur úr þáttaröðinni Hlemmavideo. „Það er mjög gaman að segja frá því að það voru allir til í þetta sem við hringdum í," segir Jón Þór. Aðstandendur auglýsingarinnar segja að tíðni klamydíu sé nú hæst á Íslandi af nágrannalöndum okkar og hafi 16 Íslendingar smitast af HIV það sem af er ári. Þessi þróun sé uggvænleg og mikil þörf á að hvetja alla - konur og karla á öllum aldri til þess að nota smokkinn. Líkt og árið 1986 sé enn þörf á að minna á að „smokkurinn má ekki vera ekki vera feimnismál".
Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Sjá meira