70 ár frá því litlu skipin björguðu Bretlandi Óli Tynes skrifar 27. maí 2010 15:41 Í maí árið 1940 hafði þýski herinn hrakið á undan sér um 400 þúsund breska hermenn í gegnum Belgíu og Frakkland. Bresku hermennirnir voru ungir og óreyndir, lítt þjálfaðir og búnir úreltum hergögnum. Þeir máttu sín lítils gegn leiftursókn þýskra skriðdrekasveita og flughersins. Í lok mánaðarins voru Bretarnir voru komnir í herkví í litla strandbænum Dunkirk og virtust allar bjargir bannaðar. Þegar þetta gerðist hafði Winston Churchill verið forsætisráðherra í þrjár vikur. Hann hratt af stað því sem kallað var aðgerð Dýnamór. Hann sendi auðvitað herskip til Dunkirk en lét einnig lét boð út ganga til þjóðarinnar um að taka allt sem gæti flotið og sigla því yfir til Dunkirk til þess að bjarga hernum. Vonast var til að með þessu væri hægt að bjarga kannski tíu prósentum hermannanna eða 40 til 45 þúsund af yfir 400 þúsund. En breska þjóðin svaraði kallinu og óteljandi smábátar létu úr höfn. Sumir svo litlir að þeir gátu aðeins tekið 5-6 farþega. En þeir voru yfirfylltir af hermönnum sem siglt var með yfir sundið til Bretlands. Svo sneru bátarnir aftur til Dunkirk til að sækja fleiri. Björgunaraðgerðin stóð yfir til fimmta júní undir látlausum árásum þýska hersins og flughersins. Óteljandi bátum var sökkt og tugþúsundir manna létu lífið. EN það tókst að bjarga um 338 þúsund hermönnum af ströndinni. Það er nokkuð samdóma álit sagnfræðinga að ef þetta hefði ekki tekist hefði Bretland neyðst til að gefast upp og leita friðarsamninga. Þýskaland hefði unnið stríðið. Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Fleiri fréttir Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Sjá meira
Í maí árið 1940 hafði þýski herinn hrakið á undan sér um 400 þúsund breska hermenn í gegnum Belgíu og Frakkland. Bresku hermennirnir voru ungir og óreyndir, lítt þjálfaðir og búnir úreltum hergögnum. Þeir máttu sín lítils gegn leiftursókn þýskra skriðdrekasveita og flughersins. Í lok mánaðarins voru Bretarnir voru komnir í herkví í litla strandbænum Dunkirk og virtust allar bjargir bannaðar. Þegar þetta gerðist hafði Winston Churchill verið forsætisráðherra í þrjár vikur. Hann hratt af stað því sem kallað var aðgerð Dýnamór. Hann sendi auðvitað herskip til Dunkirk en lét einnig lét boð út ganga til þjóðarinnar um að taka allt sem gæti flotið og sigla því yfir til Dunkirk til þess að bjarga hernum. Vonast var til að með þessu væri hægt að bjarga kannski tíu prósentum hermannanna eða 40 til 45 þúsund af yfir 400 þúsund. En breska þjóðin svaraði kallinu og óteljandi smábátar létu úr höfn. Sumir svo litlir að þeir gátu aðeins tekið 5-6 farþega. En þeir voru yfirfylltir af hermönnum sem siglt var með yfir sundið til Bretlands. Svo sneru bátarnir aftur til Dunkirk til að sækja fleiri. Björgunaraðgerðin stóð yfir til fimmta júní undir látlausum árásum þýska hersins og flughersins. Óteljandi bátum var sökkt og tugþúsundir manna létu lífið. EN það tókst að bjarga um 338 þúsund hermönnum af ströndinni. Það er nokkuð samdóma álit sagnfræðinga að ef þetta hefði ekki tekist hefði Bretland neyðst til að gefast upp og leita friðarsamninga. Þýskaland hefði unnið stríðið.
Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Fleiri fréttir Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Sjá meira