Carragher: Capello hafði mikil áhrif Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. maí 2010 09:30 Æfingabúðir enska landsliðsins eru í austurrísku ölpunum. Hér stillir Jamie Carragher sér upp fyrir ljósmyndara. Nordic Photos / Getty Images Jamie Carragher sagði að það hafði mikið að segja að Fabio Capello væri landsliðsþjálfari þegar hann tók ákvörðun um að gefa aftur kost á sér í enska landsliðið. Carragher hætti að gefa kost á sér fyrir nokkrum árum en nú eru líkur á því að hann sé á leið til Suður-Afríku með enska landsliðinu. „Capello er einn allra besti knattspyrnustjóri heimsins," sagði Carragher á blaðamannafundi enska landsliðsins í gær. „Ég var alltaf að spyrja Steven Gerrard hvernig stjórinn væri. Það hafði mikil áhrif á mig." Carragher á þó ekki von á því að hann muni halda áfram að spila með landsliðinu eftir að HM lýkur í sumar. „Ég held að þetta sé bara í þetta skiptið," sagði hann. Alls eru 30 leikmenn í æfingahópi Englands en aðeins 23 leikmenn geta farið með til Suður-Afríku. Góðar líkur eru á því að Carragher verði í þeim hópi þar sem Carragher er sá eini í hópnum sem getur leyst af Glen Johnson í stöðu hægri bakvarðar. Carragher sagði enn fremur að hann gaf aðeins kost á sér eftir að hann væri búinn að fullvissa sjálfan sig að hann væri þar með ekki að stela sæti af öðrum leikmanni. „Ég er ekki heimskur," sagði hann. „Ég hefði ekki viljað að einhver annar hefði komið inn á síðustu stundu og tekið mitt sæti í landsliðinu eftir að ég væri búinn að vera í liðinu í tvö ár. Ég velti þessu mikið fyrir mér." „Ég nefndi þetta við Steven [Gerrard] og eiginkonu mína enda var planið hjá okkur í fjölskyldunni að fara í Disneyland á mánudaginn. Við þurftum að aflýsa því." „En nokkrum dögum síðar minntist ég á þetta við pabba minn og son. Allir virtust mjög ánægðir og spenntir fyrir mína hönd og vildu ólmir að ég færi." Carragher á að baki 34 leiki með enska landsliðinu, þann fyrsta lék hann árið 1999 en þann síðasta gegn Brasilíu þann 1. júní 2007. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
Jamie Carragher sagði að það hafði mikið að segja að Fabio Capello væri landsliðsþjálfari þegar hann tók ákvörðun um að gefa aftur kost á sér í enska landsliðið. Carragher hætti að gefa kost á sér fyrir nokkrum árum en nú eru líkur á því að hann sé á leið til Suður-Afríku með enska landsliðinu. „Capello er einn allra besti knattspyrnustjóri heimsins," sagði Carragher á blaðamannafundi enska landsliðsins í gær. „Ég var alltaf að spyrja Steven Gerrard hvernig stjórinn væri. Það hafði mikil áhrif á mig." Carragher á þó ekki von á því að hann muni halda áfram að spila með landsliðinu eftir að HM lýkur í sumar. „Ég held að þetta sé bara í þetta skiptið," sagði hann. Alls eru 30 leikmenn í æfingahópi Englands en aðeins 23 leikmenn geta farið með til Suður-Afríku. Góðar líkur eru á því að Carragher verði í þeim hópi þar sem Carragher er sá eini í hópnum sem getur leyst af Glen Johnson í stöðu hægri bakvarðar. Carragher sagði enn fremur að hann gaf aðeins kost á sér eftir að hann væri búinn að fullvissa sjálfan sig að hann væri þar með ekki að stela sæti af öðrum leikmanni. „Ég er ekki heimskur," sagði hann. „Ég hefði ekki viljað að einhver annar hefði komið inn á síðustu stundu og tekið mitt sæti í landsliðinu eftir að ég væri búinn að vera í liðinu í tvö ár. Ég velti þessu mikið fyrir mér." „Ég nefndi þetta við Steven [Gerrard] og eiginkonu mína enda var planið hjá okkur í fjölskyldunni að fara í Disneyland á mánudaginn. Við þurftum að aflýsa því." „En nokkrum dögum síðar minntist ég á þetta við pabba minn og son. Allir virtust mjög ánægðir og spenntir fyrir mína hönd og vildu ólmir að ég færi." Carragher á að baki 34 leiki með enska landsliðinu, þann fyrsta lék hann árið 1999 en þann síðasta gegn Brasilíu þann 1. júní 2007.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira