Almannavarnanefnd: Leiðir greiðar að gosinu með takmörkunum þó 1. apríl 2010 11:46 Gosið í ljósaskiptunum í morgun. Mynd/ Haukur Snorrason Fundi almannavarnanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu ásamt almannavarnadeild ríkislögreglustjórans og í samráði við vísindamenn er lokið. Niðurstaða fundarins er sú að umferð að Þórsmörk verður opnuð aftur. Þá er hægt að ganga Fimmvörðuhálsinn en umferð vélknúinna ökutækja upp Skógaheiði er bönnuð. Hér fyrir neðan má svo lesa tilkynninguna: Almannavarnanefnd Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu ásamt almannavarnadeild ríkislögreglustjórans og í samráði við vísindamönnum komu saman kl.11:00 í dag til að meta nýja stöðu í eldstöðinni á Fimmvörðuhálsi. Eftir að hafa lagt mat á aðstæður hefur verið ákveðið að opna fyrir umferð inn í Þórsmörk. Fólk er sérstaklega beðið um að hafa vara á sér þegar farið er yfir Hvanná þar sem aðstæður gætu breyst með skömmum fyrirvara en hraun rennur nú efst í Hvannárgili. Göngufólki frá Þórsmörk er heimilt að fara að Morinsheiði en bannað er að fara um Heljarkamb og upp á Bröttufönn. Gönguleiðin frá Skógum upp á Fimmvörðuháls er opin en umferð vélknúinna farartækja upp Skógaheiði er aðeins ætluð lögreglu og björgunarsveitum. Leiðin upp á Mýrdalsjökul frá Sólheimajökli er opin en hún er aðeins fær mikið breyttum jeppum. Sprungur eru í grennd við akstursleiðina upp jökulinn og þurfa ökumenn að vera meðvitaðir um það. Öll almenn umferð gangandi og vélknúinna faratækja er bönnuð í 1 km radíus frá eldstöðinni og nær það einnig til leiðarinnar að Hrunagili (við hraunfossinn) frá Fimmvörðuhálsi. Hættusvæði er áfram skilgreint í 5 km radíus frá eldstöðinni og þeir sem fara þar um gera það á eigin ábyrgð. Það er mikilvægt að fólk sem er á ferð um svæðið virði lokanir og fari eftir fyrirmælum og leiðbeiningum frá lögreglu og björgunarsveitarfólki sem er á staðnum. Rétt er að minna á að gripið er til þessa ráðstafana til þess að sem minnst hætta sé á að lífi og heilsu fólks sé ógnað en um leið að gefa áhugasömum kost á því að sjá eldstöðina. Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira
Fundi almannavarnanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu ásamt almannavarnadeild ríkislögreglustjórans og í samráði við vísindamenn er lokið. Niðurstaða fundarins er sú að umferð að Þórsmörk verður opnuð aftur. Þá er hægt að ganga Fimmvörðuhálsinn en umferð vélknúinna ökutækja upp Skógaheiði er bönnuð. Hér fyrir neðan má svo lesa tilkynninguna: Almannavarnanefnd Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu ásamt almannavarnadeild ríkislögreglustjórans og í samráði við vísindamönnum komu saman kl.11:00 í dag til að meta nýja stöðu í eldstöðinni á Fimmvörðuhálsi. Eftir að hafa lagt mat á aðstæður hefur verið ákveðið að opna fyrir umferð inn í Þórsmörk. Fólk er sérstaklega beðið um að hafa vara á sér þegar farið er yfir Hvanná þar sem aðstæður gætu breyst með skömmum fyrirvara en hraun rennur nú efst í Hvannárgili. Göngufólki frá Þórsmörk er heimilt að fara að Morinsheiði en bannað er að fara um Heljarkamb og upp á Bröttufönn. Gönguleiðin frá Skógum upp á Fimmvörðuháls er opin en umferð vélknúinna farartækja upp Skógaheiði er aðeins ætluð lögreglu og björgunarsveitum. Leiðin upp á Mýrdalsjökul frá Sólheimajökli er opin en hún er aðeins fær mikið breyttum jeppum. Sprungur eru í grennd við akstursleiðina upp jökulinn og þurfa ökumenn að vera meðvitaðir um það. Öll almenn umferð gangandi og vélknúinna faratækja er bönnuð í 1 km radíus frá eldstöðinni og nær það einnig til leiðarinnar að Hrunagili (við hraunfossinn) frá Fimmvörðuhálsi. Hættusvæði er áfram skilgreint í 5 km radíus frá eldstöðinni og þeir sem fara þar um gera það á eigin ábyrgð. Það er mikilvægt að fólk sem er á ferð um svæðið virði lokanir og fari eftir fyrirmælum og leiðbeiningum frá lögreglu og björgunarsveitarfólki sem er á staðnum. Rétt er að minna á að gripið er til þessa ráðstafana til þess að sem minnst hætta sé á að lífi og heilsu fólks sé ógnað en um leið að gefa áhugasömum kost á því að sjá eldstöðina.
Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira