Innlent

Engar hreyfingar í Kötlu

Myndir af Eyjafjallajökli teknar frá Vestmannaeyjum.
Myndir af Eyjafjallajökli teknar frá Vestmannaeyjum.

Engar hreyfingar tengdar Kötlu mælast á stöðvum vestan og austan Mýrdalsjökuls samkvæmt tilkynningu frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands.

Þar kemur fram að nýjustu niðurstöður GPS mælinga umhverfis Eyjafjallajökul sýna landsig í átt að gosstöðvunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×