Íslenski boltinn

Blikar fá bikarinn í dag ef þeir verða meistarar

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Guðmundur Kristjánsson og félagar gætu lyft Íslandsbikarnum í dag.
Guðmundur Kristjánsson og félagar gætu lyft Íslandsbikarnum í dag.

Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari í fyrsta skipti í meistaraflokki karla í dag. Spilist allt Blikum í hag þá munu þeir lyfta Íslandsbikarnum eftir leik.

Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, staðfesti við Vísi að Íslandsbikarinn verði til taks í Kópavoginum ef á þarf að halda.

Til þess að Breiðablik verði meistari þarf liðið að klára sinn leik, ÍBV þarf að tapa og FH að gera jafntefli.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×