Umfjöllun: Leikur tveggja hálfleika hjá Val og Fram Ari Erlingsson skrifar 19. september 2010 13:40 Reykjavíkurliðin Valur og Fram leiddu saman hesta sína í 21. umferð Pepsídeildar karla nú síðdegis í dag. Fram hafði 3-1 sigur á grönnum sínum í Val og tryggðu sér þar með 5. sætið. Valsmenn sitja hinsvegar í 6. sæti með 28 stig fjórum stigum á eftir Fram . Það má segja að þetta hafi verið leikur tveggja ólíkra hálfleikja. Valsmenn réðu lögum og lofum fyrstu 45 mínútur leiksins á á meðan Framarar komust hvorki lönd né strönd. Síðari hálfleikur var hinsvegar spegilmynd þess fyrri. Þar voru Framarar allsráðir á meðan Valsmenn virkuðu þróttlitlir og þungir. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði fyrsta mark leiksins á 12 mínútu eftir að hafa fengið stungusendingu inn fyrir vörn Framara. Guðmundur hristi af sér varnarmann Framara og skaut rakleitt efst í hægra hornið. Frábær afgreiðsla hjá Guðmundi. Það sem eftir lifði hálfleiksins voru Valsmenn líklegri aðilinn en þeir rauðu létu sér nægja eins marks forystu í hálfleik. Þorvaldur Örlygsson þjálfari Framara hefur væntanlega lesið hraustlega yfir hausamótunum á sínum mönnum í leikhléi. Það var í það minnsta allt annað Framlið sem mætti til leiks í síðari hálfleik. Strax eftir 10 mínútna leik í síðari hálfleik voru Framarar komnir yfir. Á 51 mínútu skoraði Joseph Tillen með skoti úr teignum. Aðeins 3 mínutum síðar skoraði svo Almarr Ormarsson eftir ótrúlegan sprett frá Sam Tillen. Bakvörðurinn Tillen óð upp allan vinstri kantinn og komst upp að endamörkum, sendi fyrir þar sem Almarr Ormarsson mætti á fjærstöng og setti boltann í opið markið. Glæsilega að verki staðið hjá þeim Tillen og Almarri. Framarar skyndilega komnir í forystu og þeir héldu henni það sem eftir lifði leiks án þess að Valsmenn hafi gert alvöru atlögur að marki Fram. Dað Guðmundsson gerði svo endanlega út um leikinn á 87 mínútu er hann skoraði með skoti úr teig eftir sendingu varamannsins Guðmundar Magnússonar. Góður sigur hjá Fram. Eftir skelfilegan fyrri hálfleik gíruðu þeir sig upp í þann síðari og uppskáru sigur. Valsmenn hinsvegar geta nagað sig í handarbökin fyrir að hafa ekki fylgt eftir góðum fyrri hálfleik. Valur – Fram 1-3 1-0 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 12 mín 1-1 Joseph Tillen 51 mín 1-2 Almarr Ormarsson 54 mín 1-3 Daði Guðmundsson 87 mín Áhorfendur: Óuppgefið Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson 6 Skot (á mark): 8-10 (4-6) Varin skot: Kjartan: 3 – Hannes: 3 Horn: 5-6 Aukaspyrnur fengnar: 9-12 Rangstöður: 1-3 Valur(4-5-1)Kjartan Sturluson 6 Stefán Jóhann Eggertsson 6 (Sigurbjörn Hreiðarsson 46 min) 4 Atli Sveinn Þórarinsson 6 Greg Ross 6 Martin Meldgaard Pedersen 7 Baldur Ingimar Aðalsteinsson 5 (Þórir Guðjónsson 72 mín) Rúnar Már Sigurjónsson 5 Haukur Páll Sigurðsson 7 Ian David Jeffs 7 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 7 (Matthías Guðmundsson 82 mín) Jón Vilhelm Ákason 5 Fram(4-4-2) Hannes Þór Halldórsson 6 Jón Orri Ólafsson 5 Kristján Hauksson 6 Hlynur Atli Magnússon 6 Sam Tillen 8 Halldór Hermann Jónsson 7 Daði Guðmundsson 7 Jón Gunnar Eysteinsson 6Joe Tillen 8 maður leiksins* (Alexander Veigar Þórarinsson 90 mín) Almarr Ormarsson 7 (Guðmundir Magnússon 76 mín) Tómas Leifsson 5 (Kristinn Ingi Halldórsson 76 mín) Fylgst var með leiknum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Smelltu hér til að sjá lýsinguna: Valur - Fram Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Sjá meira
Reykjavíkurliðin Valur og Fram leiddu saman hesta sína í 21. umferð Pepsídeildar karla nú síðdegis í dag. Fram hafði 3-1 sigur á grönnum sínum í Val og tryggðu sér þar með 5. sætið. Valsmenn sitja hinsvegar í 6. sæti með 28 stig fjórum stigum á eftir Fram . Það má segja að þetta hafi verið leikur tveggja ólíkra hálfleikja. Valsmenn réðu lögum og lofum fyrstu 45 mínútur leiksins á á meðan Framarar komust hvorki lönd né strönd. Síðari hálfleikur var hinsvegar spegilmynd þess fyrri. Þar voru Framarar allsráðir á meðan Valsmenn virkuðu þróttlitlir og þungir. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði fyrsta mark leiksins á 12 mínútu eftir að hafa fengið stungusendingu inn fyrir vörn Framara. Guðmundur hristi af sér varnarmann Framara og skaut rakleitt efst í hægra hornið. Frábær afgreiðsla hjá Guðmundi. Það sem eftir lifði hálfleiksins voru Valsmenn líklegri aðilinn en þeir rauðu létu sér nægja eins marks forystu í hálfleik. Þorvaldur Örlygsson þjálfari Framara hefur væntanlega lesið hraustlega yfir hausamótunum á sínum mönnum í leikhléi. Það var í það minnsta allt annað Framlið sem mætti til leiks í síðari hálfleik. Strax eftir 10 mínútna leik í síðari hálfleik voru Framarar komnir yfir. Á 51 mínútu skoraði Joseph Tillen með skoti úr teignum. Aðeins 3 mínutum síðar skoraði svo Almarr Ormarsson eftir ótrúlegan sprett frá Sam Tillen. Bakvörðurinn Tillen óð upp allan vinstri kantinn og komst upp að endamörkum, sendi fyrir þar sem Almarr Ormarsson mætti á fjærstöng og setti boltann í opið markið. Glæsilega að verki staðið hjá þeim Tillen og Almarri. Framarar skyndilega komnir í forystu og þeir héldu henni það sem eftir lifði leiks án þess að Valsmenn hafi gert alvöru atlögur að marki Fram. Dað Guðmundsson gerði svo endanlega út um leikinn á 87 mínútu er hann skoraði með skoti úr teig eftir sendingu varamannsins Guðmundar Magnússonar. Góður sigur hjá Fram. Eftir skelfilegan fyrri hálfleik gíruðu þeir sig upp í þann síðari og uppskáru sigur. Valsmenn hinsvegar geta nagað sig í handarbökin fyrir að hafa ekki fylgt eftir góðum fyrri hálfleik. Valur – Fram 1-3 1-0 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 12 mín 1-1 Joseph Tillen 51 mín 1-2 Almarr Ormarsson 54 mín 1-3 Daði Guðmundsson 87 mín Áhorfendur: Óuppgefið Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson 6 Skot (á mark): 8-10 (4-6) Varin skot: Kjartan: 3 – Hannes: 3 Horn: 5-6 Aukaspyrnur fengnar: 9-12 Rangstöður: 1-3 Valur(4-5-1)Kjartan Sturluson 6 Stefán Jóhann Eggertsson 6 (Sigurbjörn Hreiðarsson 46 min) 4 Atli Sveinn Þórarinsson 6 Greg Ross 6 Martin Meldgaard Pedersen 7 Baldur Ingimar Aðalsteinsson 5 (Þórir Guðjónsson 72 mín) Rúnar Már Sigurjónsson 5 Haukur Páll Sigurðsson 7 Ian David Jeffs 7 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 7 (Matthías Guðmundsson 82 mín) Jón Vilhelm Ákason 5 Fram(4-4-2) Hannes Þór Halldórsson 6 Jón Orri Ólafsson 5 Kristján Hauksson 6 Hlynur Atli Magnússon 6 Sam Tillen 8 Halldór Hermann Jónsson 7 Daði Guðmundsson 7 Jón Gunnar Eysteinsson 6Joe Tillen 8 maður leiksins* (Alexander Veigar Þórarinsson 90 mín) Almarr Ormarsson 7 (Guðmundir Magnússon 76 mín) Tómas Leifsson 5 (Kristinn Ingi Halldórsson 76 mín) Fylgst var með leiknum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Smelltu hér til að sjá lýsinguna: Valur - Fram
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Sjá meira