Vindsnúnir snjóboltar myndast einnig á Íslandi 10. janúar 2010 10:10 Vindgerðir snjóboltar sem Sólrún Harðardóttir tók myndir af í febrúar á síðasta ári. Vísir sagði frá hjónunum Ron Trevett og Aileen sem urðu steinhissa á dögunum þegar þau gengu út á akur nærri heimili sínu í Somerset í Englandi og sáu þar hundruð snjóbolta sem náttúran hafði búið til ein og óstudd. Um var að ræða einstaklega sjaldgæft fyrirbæri sem er þekktara á köldum slóðum Norður Ameríku. Veðurstofa Íslands hafði hinsvegar samband við fréttastofu og benti á að eins snjóboltar mynduðust hér á landi síðast í febrúar á síðasta ári. Þá var það Sólrún Harðardóttir sem tók mynd af slíkum snjóboltum á Hólum í Hjaltadal þann 26. febrúar á síðasta ári. Vindurinn fékk smáaðstoð í halla. Á vef Veðurstofunnar segir: „Stöku sinnum sést fjöldi snjóbolta, sem vindur hefur búið til, á dreif um sléttar snævi þakktar grundir, jafnvel hundruð bolta á einum túnbletti. Ekki er kunnugt um sérstakt nafn á fyrirbrigðinu en kalla má það vindsnúna snjóbolta eða eitthvað í þá áttina. Þetta er ekki beinlínis algengt en þó nógu algengt til þess að boltar af þessu tagi hafa sést á Veðurstofutúninu." Þá segir ennfremur á vef Veðurstofunnar að stærstu boltarnir af þessu tagi, sem getið er um í gögnum Veðurstofunnar, eru þeir sem Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur lýsir í pistli í tímaritinu Veðrinu (1957). Hann sá þá í Selskarði (nærri Næfurholti á Rangárvöllum) 5. febrúar 1956 eftir ofsaveður. Skýringin sem hann gefur á myndun boltanna er vafalítið rétt. Minni boltar virðast nokkuð algengir, algengari en Guðmundur heldur, en jafnstórir og þeir sem hann lýsir eru mjög fágætir. Fyrir sérstaklega áhugasama má lesa meira um boltana sérkennilegu hér. Svo má skoða sérstaklega fallegar myndir af snjóboltunum sem Ólafur Jón Jónsson tók á Selvogsgötunni hér. Tengdar fréttir Furðulegir snjóboltar birtust á akri í Bretlandi Veturinn í Bretlandi hefur verið óvanalega harður í ár en honum fylgja líka skemmtilegar, jafnvel sérkennilega stundir. 9. janúar 2010 23:00 Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Fleiri fréttir Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Sjá meira
Vísir sagði frá hjónunum Ron Trevett og Aileen sem urðu steinhissa á dögunum þegar þau gengu út á akur nærri heimili sínu í Somerset í Englandi og sáu þar hundruð snjóbolta sem náttúran hafði búið til ein og óstudd. Um var að ræða einstaklega sjaldgæft fyrirbæri sem er þekktara á köldum slóðum Norður Ameríku. Veðurstofa Íslands hafði hinsvegar samband við fréttastofu og benti á að eins snjóboltar mynduðust hér á landi síðast í febrúar á síðasta ári. Þá var það Sólrún Harðardóttir sem tók mynd af slíkum snjóboltum á Hólum í Hjaltadal þann 26. febrúar á síðasta ári. Vindurinn fékk smáaðstoð í halla. Á vef Veðurstofunnar segir: „Stöku sinnum sést fjöldi snjóbolta, sem vindur hefur búið til, á dreif um sléttar snævi þakktar grundir, jafnvel hundruð bolta á einum túnbletti. Ekki er kunnugt um sérstakt nafn á fyrirbrigðinu en kalla má það vindsnúna snjóbolta eða eitthvað í þá áttina. Þetta er ekki beinlínis algengt en þó nógu algengt til þess að boltar af þessu tagi hafa sést á Veðurstofutúninu." Þá segir ennfremur á vef Veðurstofunnar að stærstu boltarnir af þessu tagi, sem getið er um í gögnum Veðurstofunnar, eru þeir sem Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur lýsir í pistli í tímaritinu Veðrinu (1957). Hann sá þá í Selskarði (nærri Næfurholti á Rangárvöllum) 5. febrúar 1956 eftir ofsaveður. Skýringin sem hann gefur á myndun boltanna er vafalítið rétt. Minni boltar virðast nokkuð algengir, algengari en Guðmundur heldur, en jafnstórir og þeir sem hann lýsir eru mjög fágætir. Fyrir sérstaklega áhugasama má lesa meira um boltana sérkennilegu hér. Svo má skoða sérstaklega fallegar myndir af snjóboltunum sem Ólafur Jón Jónsson tók á Selvogsgötunni hér.
Tengdar fréttir Furðulegir snjóboltar birtust á akri í Bretlandi Veturinn í Bretlandi hefur verið óvanalega harður í ár en honum fylgja líka skemmtilegar, jafnvel sérkennilega stundir. 9. janúar 2010 23:00 Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Fleiri fréttir Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Sjá meira
Furðulegir snjóboltar birtust á akri í Bretlandi Veturinn í Bretlandi hefur verið óvanalega harður í ár en honum fylgja líka skemmtilegar, jafnvel sérkennilega stundir. 9. janúar 2010 23:00