Innlent

Þingfundur á morgun

Frá Alþingi.
Frá Alþingi. Mynd/Anton Brink
Alþingi kemur saman á morgun en þá verður frumvarpi til laga um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu dreift. Rúm viku er síðan að fundum Alþingis var frestað til 26. janúar en vegna ákvörðunar forseta Íslands að staðfesta ekki Icesave lögin og vísa þeim þess í stað til þjóðarinnar koma þingmenn saman að nýju á morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×