Mesta öskufallið til þessa í bæjarfélögum Suðurlands 14. maí 2010 19:02 Öskufall í bæjarfélögum Suðurlands í dag var það mesta til þessa frá því toppgígur Eyjafjallajökuls hóf að gjósa fyrir sléttum mánuði. Á Hvolsvelli sjá íbúar fram á margra daga hreinsunarstarf og undir Eyjafjöllum eru bændur fyrir löngu búnir að fá meira en nóg.Á Selfossi var örfínt öskulagið auðgreinanlegt á bílum þegar menn fóru á ról í morgun. Eftir því sem nær dró eldstöðinni urðu öskumerkin skýrari og bæjarskiltin grárri og frá Hellu sáum við öskumökkinn ná hærri hæðum en áður.Hvolsvöllur fékk nú í fyrsta sinn frá upphafi gossins aldeilis að finna fyrir eldfjallinu. Þar bókstaflega rigndi öskunni niður í morgun. Þar voru allir bílar öskugráir og þvottaplanið var eftirsóttasti staðurinn. Þar biðu menn í röðum eftir að komast að til að smúla.Menn neyddust til að loka sundlaugunni á Hvolsvelli enda vart hægt að bjóða gestum upp á baða sig í öskugrái vatni. Sundlaugarstjórinn sér fram á nokkurra daga lokun.Það furðulega var að öll þessi aska féll að mestu á tiltölulega skömmum tíma í morgun. Á Hvolsvelli féll meginhluti hennar á aðeins um tuttugu mínútum.Um hádegisbil lagði mökkinn yfir Landeyjarnar. Við ókum austar í átt að Eyjafjöllum. Á bænum Sauðhúsvelli var bóndinn að sækja heyrúllur fyrir sauðféð enda dundi á honum öskufallið.Við sáum dökkan öskumökkinn hægt og bætandi færa sig nær Vestmannaeyjum og um miðjan dag fór öskufallið að dynja á Eyjamönnum.Í sveitunum sem þegar hafa orðið verst út, beint suður af gígnum, hefur enn bætt í öskuna. Á Raufarfelli hafa þökin þegar verið spúluð þrisvar en nú hefur eins til tveggja sentímetra lag bæst við. Þarna eru menn fyrir löngu búnir að fá meira en nóg af öskufalli.Mjólkurbílstjórinn, sem daglega fer á milli, skynjar það glöggt. Það versta segir hann að sé óvissan. Það sama segir yfirlögregluþjóninn sem nú eru búinn að standa eldgosavaktina í nærri tvo mánuði. Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Fleiri fréttir Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Sjá meira
Öskufall í bæjarfélögum Suðurlands í dag var það mesta til þessa frá því toppgígur Eyjafjallajökuls hóf að gjósa fyrir sléttum mánuði. Á Hvolsvelli sjá íbúar fram á margra daga hreinsunarstarf og undir Eyjafjöllum eru bændur fyrir löngu búnir að fá meira en nóg.Á Selfossi var örfínt öskulagið auðgreinanlegt á bílum þegar menn fóru á ról í morgun. Eftir því sem nær dró eldstöðinni urðu öskumerkin skýrari og bæjarskiltin grárri og frá Hellu sáum við öskumökkinn ná hærri hæðum en áður.Hvolsvöllur fékk nú í fyrsta sinn frá upphafi gossins aldeilis að finna fyrir eldfjallinu. Þar bókstaflega rigndi öskunni niður í morgun. Þar voru allir bílar öskugráir og þvottaplanið var eftirsóttasti staðurinn. Þar biðu menn í röðum eftir að komast að til að smúla.Menn neyddust til að loka sundlaugunni á Hvolsvelli enda vart hægt að bjóða gestum upp á baða sig í öskugrái vatni. Sundlaugarstjórinn sér fram á nokkurra daga lokun.Það furðulega var að öll þessi aska féll að mestu á tiltölulega skömmum tíma í morgun. Á Hvolsvelli féll meginhluti hennar á aðeins um tuttugu mínútum.Um hádegisbil lagði mökkinn yfir Landeyjarnar. Við ókum austar í átt að Eyjafjöllum. Á bænum Sauðhúsvelli var bóndinn að sækja heyrúllur fyrir sauðféð enda dundi á honum öskufallið.Við sáum dökkan öskumökkinn hægt og bætandi færa sig nær Vestmannaeyjum og um miðjan dag fór öskufallið að dynja á Eyjamönnum.Í sveitunum sem þegar hafa orðið verst út, beint suður af gígnum, hefur enn bætt í öskuna. Á Raufarfelli hafa þökin þegar verið spúluð þrisvar en nú hefur eins til tveggja sentímetra lag bæst við. Þarna eru menn fyrir löngu búnir að fá meira en nóg af öskufalli.Mjólkurbílstjórinn, sem daglega fer á milli, skynjar það glöggt. Það versta segir hann að sé óvissan. Það sama segir yfirlögregluþjóninn sem nú eru búinn að standa eldgosavaktina í nærri tvo mánuði.
Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Fleiri fréttir Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Sjá meira