Datt úr rólu og féll niður um fjóra metra 1. nóvember 2010 14:06 Selfoss. Kona slasaðist á Laugarvatni í síðustu viku þegar að róla sem hún var í slitnaði niður. Fallið var um fjórir metrar. Konan vankaðist við fallið og var flutt með sjúkrabifreið á slysadeild Landspítalans. Ekki liggur fyrir um meiðsl konunnar en hún mun vera óbrotin. Lögreglan rannsakar orsök slyssins og útbúnað rólunnar. Mikið tjón varð í gróðrastöð við Bröttuhlíð í Hveragerði á laugardagsmorgun. Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sá um vettvangsrannsókn. Tæknideild vinnur nú úr gögnum sem aflað var á brunastað. Niðurstaða á eldsupptökum liggur ekki fyrir. Brotist var inn í verslun Europris við Austurveg á Selfossi síðastliðið miðvikudagskvöld á milli kl. 21:00 og 00:00. Þjófarnir komust inn í verslunina með því að brjóta plastglugga á þaki hússins og príla niður á gólf verslunarinnar. Að því búnu brutu þeir sér leið inn á skrifstofu þar sem rótað var í skápum og hirslum. Þjófarnir höfðu á brott eitthvað af verkfærum og skiptimynt. Lögreglan hefur yfirheyrt nokkra menn vegna málsins en það hefur ekki borið árangur. Ef einhver hefur orðið var við óvenjulegar mannaferðir við Europris á ofangreindu tímabili eru þeir beðnir að hafa samband við lögreglu í síma 480 1010. Fjögur minni háttar fíkniefnamál komu upp í vikunni. Tvö þeirra tengdust Litla Hrauni. Hin tvö komu upp á Selfossi. Lögreglumenn höfðu í gær, sunnudag, afskipti af manni sem kom út af veitingastað á Selfossi með nokkrar bjórflöskur í poka. Grunur leikur á að maðurinn hafi keypt bjórinn inni á veitingastaðnum og borið hann út, sem er óheimilt. Málið er í rannsókn. Nokkur umferðaróhöpp urðu í síðustu viku sem rekja má til hálku og krapa á vegum. Sem dæmi má nefna að ísing myndaðist á vegum þó lofthiti mældist allt að 5° C. Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Sjá meira
Kona slasaðist á Laugarvatni í síðustu viku þegar að róla sem hún var í slitnaði niður. Fallið var um fjórir metrar. Konan vankaðist við fallið og var flutt með sjúkrabifreið á slysadeild Landspítalans. Ekki liggur fyrir um meiðsl konunnar en hún mun vera óbrotin. Lögreglan rannsakar orsök slyssins og útbúnað rólunnar. Mikið tjón varð í gróðrastöð við Bröttuhlíð í Hveragerði á laugardagsmorgun. Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sá um vettvangsrannsókn. Tæknideild vinnur nú úr gögnum sem aflað var á brunastað. Niðurstaða á eldsupptökum liggur ekki fyrir. Brotist var inn í verslun Europris við Austurveg á Selfossi síðastliðið miðvikudagskvöld á milli kl. 21:00 og 00:00. Þjófarnir komust inn í verslunina með því að brjóta plastglugga á þaki hússins og príla niður á gólf verslunarinnar. Að því búnu brutu þeir sér leið inn á skrifstofu þar sem rótað var í skápum og hirslum. Þjófarnir höfðu á brott eitthvað af verkfærum og skiptimynt. Lögreglan hefur yfirheyrt nokkra menn vegna málsins en það hefur ekki borið árangur. Ef einhver hefur orðið var við óvenjulegar mannaferðir við Europris á ofangreindu tímabili eru þeir beðnir að hafa samband við lögreglu í síma 480 1010. Fjögur minni háttar fíkniefnamál komu upp í vikunni. Tvö þeirra tengdust Litla Hrauni. Hin tvö komu upp á Selfossi. Lögreglumenn höfðu í gær, sunnudag, afskipti af manni sem kom út af veitingastað á Selfossi með nokkrar bjórflöskur í poka. Grunur leikur á að maðurinn hafi keypt bjórinn inni á veitingastaðnum og borið hann út, sem er óheimilt. Málið er í rannsókn. Nokkur umferðaróhöpp urðu í síðustu viku sem rekja má til hálku og krapa á vegum. Sem dæmi má nefna að ísing myndaðist á vegum þó lofthiti mældist allt að 5° C.
Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Sjá meira