Innlent

Skera upp herör gegn illgresinu

Ágengar plöntur geta verið ægifagrar.
Ágengar plöntur geta verið ægifagrar. fréttablaðið/valli
Náttúrustofa Vesturlands hefur fengið sérfræðinga í landgræðslu til liðs við sig vegna fyrirhugaðra aðgerða gegn ágengum plöntum. Um samstarfsverkefni við Stykkishólmsbæ er að ræða.

Landgræðslan og Landbúnaðar­háskólinn munu mæla árangur mismunandi aðferða, Náttúru­fræðistofnun mun leggja til greiningu á loftmyndum og Háskóli Íslands mun standa fyrir rannsóknum á félagslegum þáttum. - shá



Fleiri fréttir

Sjá meira


×