Tíðnisvið gæti kostað 120 milljónir króna 18. desember 2010 05:00 Tíðnisvið fjarskiptafyrirtækja eru takmarkaðar auðlindir, segir formaður samgöngunefndar Alþingis. Fréttablaðið/gva Tíðnisvið fyrir fjarskipti eru takmörkuð heimild sem ber að greiða auðlindagjald af. Þetta segir Björn Valur Gíslason, formaður samgöngunefndar Alþingis, um frumvarp sem liggur á borði nefndarinnar um breytingar á fjarskiptalögum og gæti það orðið að lögum á morgun. Í ákvæði til bráðabirgða er mismunandi gjald lagt á tíðnisviðin og hleypur það frá hálfri milljón króna til 1,5 milljóna króna. Gjaldið fellur á Símann og Vodafone sem þurfa að endurnýja tíðniheimildir sínar á næstu tveimur árum. Samgöngunefnd reiknast til að Síminn og Vodafone gætu þurft að greiða rúmar 120 milljónir króna fyrir tíðniheimildir frá 2012 til tíu ára. Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans Síminn bendir á í athugasemdum við frumvarpið að neysluverðsvísitala sé lögð til grundvallar útreikningunum. Bent er á að samræmd vísitala neysluverðs hafi hækkað um 48 prósent á síðastliðnum fimm árum. Símakostnaður í vísitölunni hefur hins vegar hækkað um sautján prósent á sama tíma. Því geti gjaldið leitt til hækkunar á neysluverðsvísitölu. „Hér er um að ræða sértækan skatt sem beinist eingöngu að völdum fyrirtækjum og felur í sér brot á jafnræðisreglu," segir Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Vodafone. „Við munum kanna réttarstöðu okkar ef þetta verður samþykkt. Okkur verður gert að greiða sextíu milljónir og teljum á okkur brotið," segir hann. Hrannar Pétursson Björn Valur segir frumvarpið fela í sér að hvorugt fyrirtækjanna greiði meira en áður. „Tíðnisvið eru takmörkuð auðlind. Síminn og Vodafone þurfa því að greiða fullt gjald fyrir hana," segir Björn Valur. jonab@frettabladid.is Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira
Tíðnisvið fyrir fjarskipti eru takmörkuð heimild sem ber að greiða auðlindagjald af. Þetta segir Björn Valur Gíslason, formaður samgöngunefndar Alþingis, um frumvarp sem liggur á borði nefndarinnar um breytingar á fjarskiptalögum og gæti það orðið að lögum á morgun. Í ákvæði til bráðabirgða er mismunandi gjald lagt á tíðnisviðin og hleypur það frá hálfri milljón króna til 1,5 milljóna króna. Gjaldið fellur á Símann og Vodafone sem þurfa að endurnýja tíðniheimildir sínar á næstu tveimur árum. Samgöngunefnd reiknast til að Síminn og Vodafone gætu þurft að greiða rúmar 120 milljónir króna fyrir tíðniheimildir frá 2012 til tíu ára. Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans Síminn bendir á í athugasemdum við frumvarpið að neysluverðsvísitala sé lögð til grundvallar útreikningunum. Bent er á að samræmd vísitala neysluverðs hafi hækkað um 48 prósent á síðastliðnum fimm árum. Símakostnaður í vísitölunni hefur hins vegar hækkað um sautján prósent á sama tíma. Því geti gjaldið leitt til hækkunar á neysluverðsvísitölu. „Hér er um að ræða sértækan skatt sem beinist eingöngu að völdum fyrirtækjum og felur í sér brot á jafnræðisreglu," segir Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Vodafone. „Við munum kanna réttarstöðu okkar ef þetta verður samþykkt. Okkur verður gert að greiða sextíu milljónir og teljum á okkur brotið," segir hann. Hrannar Pétursson Björn Valur segir frumvarpið fela í sér að hvorugt fyrirtækjanna greiði meira en áður. „Tíðnisvið eru takmörkuð auðlind. Síminn og Vodafone þurfa því að greiða fullt gjald fyrir hana," segir Björn Valur. jonab@frettabladid.is
Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira