Ólafur um Hermann, Theodór Elmar og Gunnar Heiðar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. október 2010 19:00 Theodór Elmar er aftur kominn í A-landslið karla. Nordic Photos / AFP Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari valdi í dag meðal annarra þá Hermann Hreiðarsson, Theodór Elmar Bjarnason og Gunnar Heiðar Þorvaldsson í landsliðið á nýjan leik. Á blaðamannafundi KSÍ í dag útskýrði hann af hverju hann kallaði á þá nú. Hermann Hreiðarsson sleit hásin í mars síðastliðnum og hefur verið samningslaus síðan í sumar en þá rann samningur hans við Portsmouth út. „Hermann er byrjaður að æfa á fullu og gerði það fyrir þó nokkrum tíma með Portsmouth. Hann hefur reyndar ekki spilað leik eftir því sem ég best veit. Ég held að hann skrifi undir nýjan samning við Portsmouth í dag, ef ekki í dag þá á morgun." „Þar auðvitað sérstakt að hann sé valinn í landsliðshóp þar sem hann hefur ekki spilað lengi. En ég tel það gríðarlegan styrk fyrir landsliðið að hafa Hermann með, hvort sem hann verður í byrjunarliðinu, á varamannabekknum eða upp í stúku. Þess vegna var hann valinn nú," sagði Ólafur. Theodór Elmar hefur verið að spila sem fastamaður í liði IFK Gautaborgar í Svíþjóð en dró sig úr landsliðinu á síðasta ári. „Menn muna að hann rauk í burtu á sínum tíma í minni óþökk. Alveg frá fyrsta degi síðan það gerðist hefur honum staðið til boða að tala við mig og klára þau mál," sagði Ólafur. „Það er oft þannig að ungir strákar eru femnir við að hringja í þjálfarann en við áttum gott samtal fyrir hálfum mánuði er hann hringdi í mig. Hann iðraðist þess sem hann gerði og lofaði að það muni ekki koma fyrir aftur. Hann er því valinn aftur nú." Og um Gunnar Heiðar, sem nú leikur með Fredrikstad í norsku B-deildinni, hafði hann þetta að segja: „Gunnar Heiðar hefur verið í bulli með sinn feril í eitt eða tvö ár. Hann hefur verið á milli liða og ekki átt upp á pallborðið þar sem hann hefur verið að spila. En hann er nú kominn með fast land og hefur verið að spila með liði sínu í toppbaráttunni í 1. deildinni í Norgi." „Ég hef alltaf haft mikla trú á Gunnari en því miður hefur hann lent í því sem hann hefur lent í. En ég fagna því að hann er byrjaður að spila reglulega aftur. Það er gott fyrir landsliðið." Þess ber að geta að Ólafur missti sjö leikmenn úr síðasta landsliðshópi sínum í U-21 landsliðið sem mætir Skotum tvívegis á næstu dögum. Vegna þessa og meiðsla annarra leikmanna þurfti Ólafur að gera níu breytingar á leikmannahópnum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari valdi í dag meðal annarra þá Hermann Hreiðarsson, Theodór Elmar Bjarnason og Gunnar Heiðar Þorvaldsson í landsliðið á nýjan leik. Á blaðamannafundi KSÍ í dag útskýrði hann af hverju hann kallaði á þá nú. Hermann Hreiðarsson sleit hásin í mars síðastliðnum og hefur verið samningslaus síðan í sumar en þá rann samningur hans við Portsmouth út. „Hermann er byrjaður að æfa á fullu og gerði það fyrir þó nokkrum tíma með Portsmouth. Hann hefur reyndar ekki spilað leik eftir því sem ég best veit. Ég held að hann skrifi undir nýjan samning við Portsmouth í dag, ef ekki í dag þá á morgun." „Þar auðvitað sérstakt að hann sé valinn í landsliðshóp þar sem hann hefur ekki spilað lengi. En ég tel það gríðarlegan styrk fyrir landsliðið að hafa Hermann með, hvort sem hann verður í byrjunarliðinu, á varamannabekknum eða upp í stúku. Þess vegna var hann valinn nú," sagði Ólafur. Theodór Elmar hefur verið að spila sem fastamaður í liði IFK Gautaborgar í Svíþjóð en dró sig úr landsliðinu á síðasta ári. „Menn muna að hann rauk í burtu á sínum tíma í minni óþökk. Alveg frá fyrsta degi síðan það gerðist hefur honum staðið til boða að tala við mig og klára þau mál," sagði Ólafur. „Það er oft þannig að ungir strákar eru femnir við að hringja í þjálfarann en við áttum gott samtal fyrir hálfum mánuði er hann hringdi í mig. Hann iðraðist þess sem hann gerði og lofaði að það muni ekki koma fyrir aftur. Hann er því valinn aftur nú." Og um Gunnar Heiðar, sem nú leikur með Fredrikstad í norsku B-deildinni, hafði hann þetta að segja: „Gunnar Heiðar hefur verið í bulli með sinn feril í eitt eða tvö ár. Hann hefur verið á milli liða og ekki átt upp á pallborðið þar sem hann hefur verið að spila. En hann er nú kominn með fast land og hefur verið að spila með liði sínu í toppbaráttunni í 1. deildinni í Norgi." „Ég hef alltaf haft mikla trú á Gunnari en því miður hefur hann lent í því sem hann hefur lent í. En ég fagna því að hann er byrjaður að spila reglulega aftur. Það er gott fyrir landsliðið." Þess ber að geta að Ólafur missti sjö leikmenn úr síðasta landsliðshópi sínum í U-21 landsliðið sem mætir Skotum tvívegis á næstu dögum. Vegna þessa og meiðsla annarra leikmanna þurfti Ólafur að gera níu breytingar á leikmannahópnum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn