Ólafur tilkynnir landsliðið: Hermann og Eiður Smári báðir í hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2010 13:35 Ólafur Jóhannesson og Geir Þorsteinsson á fundinum í dag. Mynd/Anton Ólafur Jóhannesson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er búinn að tilkynna landsliðshóp sinn fyrir komandi leik á móti Portúgal í undankeppni EM 2012. Þetta er þriðji leikur Íslands í undankeppninni en tveir þeir fyrstu töpuðust á móti Noregi og Danmörku. Ólafur gat ekki valið átta leikmenn sem voru í hópnum í leikjunum á móti Noregi og Danmörku, sjö leikmenn sem verða uppteknir með 21 árs landsliðinu og fyrirliðann Sölva Geir Ottesen sem er meiddur. Ólafur kallar á Hermann Hreiðarsson þó svo að hann hafi ekki spilað með sínu liði vegna meiðsla. Eiður Smári Guðjohnsen er valinn í hópinn en hann hefur lítið fengið að spila með Stoke síðan hann kom til félagsins í haust. Eins og fram kom á Vísi í morgun þá eru þeir Theodór Elmar Bjarnason og Gunnar Heiðar Þorvaldsson báðir komnir í landsliðið á nýjan leik. Ólafur valdi fimm leikmenn úr Pepsi-deild karla í hópinn, FH-ingana Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, Matthías Vilhjálmsson og Ólaf Pál Snorrason, Blikann Arnór Svein Aðalsteinsson og KR-inginn Guðjón Baldvinsson.Íslenski A-landsliðshópurinn á móti Portúgal:Markverðir Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, FH Árni Gautur Arason, Odd GrenlandVarnarmenn Hermann Hreiðarsson, Portsmouth Indriði Sigurðsson, Viking FK Kristján Örn Sigurðsson, Hönefoss Grétar Rafn Steinsson, Bolton Birkir Már Sævarsson, Brann Bjarni Ólafur Eiríksson, Stabæk IF Ragnar Sigurðsson, IFK Gautaborg Arnór Sveinn Aðalsteinsson, BreiðablikMiðjumenn Helgi Valur Daníelsson, AIK Ólafur Ingi Skúlason, Sönderjysk E Theodór Elmar Bjarnason, IFK Gautaborg Jónas Guðni Sævarsson, Halmstad Steinþór Freyr Þorsteinsson, Örgryte Matthías Vilhjálmsson, FH Ólafur Páll Snorrason, FHSóknarmenn Eiður Smári Guðjohnsen, Stoke Heiðar Helguson, Queen Park Rangers Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk IF Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Fredrikstad Guðjón Baldvinsson, KR Íslenski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er búinn að tilkynna landsliðshóp sinn fyrir komandi leik á móti Portúgal í undankeppni EM 2012. Þetta er þriðji leikur Íslands í undankeppninni en tveir þeir fyrstu töpuðust á móti Noregi og Danmörku. Ólafur gat ekki valið átta leikmenn sem voru í hópnum í leikjunum á móti Noregi og Danmörku, sjö leikmenn sem verða uppteknir með 21 árs landsliðinu og fyrirliðann Sölva Geir Ottesen sem er meiddur. Ólafur kallar á Hermann Hreiðarsson þó svo að hann hafi ekki spilað með sínu liði vegna meiðsla. Eiður Smári Guðjohnsen er valinn í hópinn en hann hefur lítið fengið að spila með Stoke síðan hann kom til félagsins í haust. Eins og fram kom á Vísi í morgun þá eru þeir Theodór Elmar Bjarnason og Gunnar Heiðar Þorvaldsson báðir komnir í landsliðið á nýjan leik. Ólafur valdi fimm leikmenn úr Pepsi-deild karla í hópinn, FH-ingana Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, Matthías Vilhjálmsson og Ólaf Pál Snorrason, Blikann Arnór Svein Aðalsteinsson og KR-inginn Guðjón Baldvinsson.Íslenski A-landsliðshópurinn á móti Portúgal:Markverðir Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, FH Árni Gautur Arason, Odd GrenlandVarnarmenn Hermann Hreiðarsson, Portsmouth Indriði Sigurðsson, Viking FK Kristján Örn Sigurðsson, Hönefoss Grétar Rafn Steinsson, Bolton Birkir Már Sævarsson, Brann Bjarni Ólafur Eiríksson, Stabæk IF Ragnar Sigurðsson, IFK Gautaborg Arnór Sveinn Aðalsteinsson, BreiðablikMiðjumenn Helgi Valur Daníelsson, AIK Ólafur Ingi Skúlason, Sönderjysk E Theodór Elmar Bjarnason, IFK Gautaborg Jónas Guðni Sævarsson, Halmstad Steinþór Freyr Þorsteinsson, Örgryte Matthías Vilhjálmsson, FH Ólafur Páll Snorrason, FHSóknarmenn Eiður Smári Guðjohnsen, Stoke Heiðar Helguson, Queen Park Rangers Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk IF Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Fredrikstad Guðjón Baldvinsson, KR
Íslenski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira