Lífið

Jólagospel í Reykjanesbæ

Tónleikamynd af Facebook-síðu GIG.
Tónleikamynd af Facebook-síðu GIG.

Það verður jólastemmning í Reykjanesbæ í kvöld. Hljómsveitin GIG kemur fram á fjölskyldutónleikum í Stapanum, árlegum jólagospeltónleikum, en þeir eru haldnir í samstarfi við Hvítasunnukirkjuna í Keflavík.

Tónleikarnir hefjast klukkan 20. "Aðgangur er ókeypis að vanda en þeim sem vilja styrkja starfið stendur það til boða," segir í tilkynningu.

Nánari upplýsingar er að finna á Facebook-síðu sveitarinnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.