Innlent

Þyrla sótti slasaðan sjómann

MYND/Guðmundur St.
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út um klukkan tvö í nótt eftir að tilkynnt var um slys um borð í togara úti fyrir Vestfjörðum. Vel gekk að hífa manninn um borð og var hann fluttur á sjúkrahús. Ekki hafa borist fregnir af því hvers eðlis slysið var eða af líðan mannsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×