Danskur þingmaður: Norðurlönd verða að hjálpa Íslandi 8. janúar 2010 14:52 „Norðurlönd verða að hjálpa Íslendingum," segir Line Barfod, þingmaður danska Einingarflokksins og fulltrúi í forsætisnefnd Norðurlandaráðs. Þetta kemur fram á vefsíðunni norden.org.„Norðurlöndin eiga að láta til sín taka og sýna íslensku þjóðinni samstöðu. Við ættum að bjóða þeim lán á ásættanlegum kjörum og almennt aðstoða íslenska þjóð við að byggja upp íslenskt efnahagslíf", skrifar Line Barfod á vefsíðu Einingarflokksins, Enhedslisten.dkLine Barfod segir óréttlátt að dæma íslensku þjóðina til fátæktar, rústa heilbrigðis- og menntakerfi landsins, einvörðungu til að tryggja hraðar greiðslur til hollenskra og breskra spákaupmanna.Hún vill að Norðurlöndin gangi til samninga við Íslendinga.„Ríkisstjórnir norrænu ríkjanna hafa hingað til krafist þess að Íslendingar ljúki samningum við Breta og Hollendinga áður en komi til lánafyrirgreiðslu frá Norðurlöndum. En skilyrðin sem Bretland og Holland setja eru svo ósanngjörn að Norðurlöndin ættu að víkja frá þeim og í stað þess gera milliliðalaust sanngjarnan samning við Íslendinga", segir danski stjórnmálamaðurinn.Line Barfod ætlar að taka málið upp við danska fjármálaráðherrann og biðja hann um að hefja máls á þessu við norræn starfssystkin sín. Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
„Norðurlönd verða að hjálpa Íslendingum," segir Line Barfod, þingmaður danska Einingarflokksins og fulltrúi í forsætisnefnd Norðurlandaráðs. Þetta kemur fram á vefsíðunni norden.org.„Norðurlöndin eiga að láta til sín taka og sýna íslensku þjóðinni samstöðu. Við ættum að bjóða þeim lán á ásættanlegum kjörum og almennt aðstoða íslenska þjóð við að byggja upp íslenskt efnahagslíf", skrifar Line Barfod á vefsíðu Einingarflokksins, Enhedslisten.dkLine Barfod segir óréttlátt að dæma íslensku þjóðina til fátæktar, rústa heilbrigðis- og menntakerfi landsins, einvörðungu til að tryggja hraðar greiðslur til hollenskra og breskra spákaupmanna.Hún vill að Norðurlöndin gangi til samninga við Íslendinga.„Ríkisstjórnir norrænu ríkjanna hafa hingað til krafist þess að Íslendingar ljúki samningum við Breta og Hollendinga áður en komi til lánafyrirgreiðslu frá Norðurlöndum. En skilyrðin sem Bretland og Holland setja eru svo ósanngjörn að Norðurlöndin ættu að víkja frá þeim og í stað þess gera milliliðalaust sanngjarnan samning við Íslendinga", segir danski stjórnmálamaðurinn.Line Barfod ætlar að taka málið upp við danska fjármálaráðherrann og biðja hann um að hefja máls á þessu við norræn starfssystkin sín.
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira