Meiddu mennirnir verða með: Torres og Fabregas í HM-hópi Spánverja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2010 14:15 Fernando Torres og Cesc Fabregas á séræfingu með sjúkraþjálfara. Mynd/AFP Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins, er búinn að velja 23 manna hóp fyrir heimsmeistarakeppnina í Suður-Afríku. Del Bosque valdi bæði Fernando Torres og Cesc Fabregas í hópinn en þeir hafa báðir verið að glíma við meiðsli og kláruðu ekki tímabilið með sínum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Vicente del Bosque heldur tryggð við stærsta hluta þeirra leikmanna sem urðu Evrópumeistarar fyrir tveimur árum. Spánn er með Sviss, Hondúras og Chile í riðli á HM. David Villa, Xavi Hernandez, Andres Iniesta, Xabi Alonso og David Silva eru líka í hópnum en Marcos Senna fer ekki með Vicente del Bosque er bjartsýnn á að þeir Fernando Torres og Cesc Fabregas verði báðir hundrað prósent klárir fyrir fyrsta leikinn á móti Sviss og býst ennfremur við að geta notað þá eitthvað í vináttuleikjum liðsins fyrir keppnina sem eru á móti Sádí Arabíu, Suður-Kóreu og Póllandi.HM-hópur Spánverja:Markmenn: Iker Casillas (Real Madrid), Pepe Reina (Liverpool), Victor Valdes (Barcelona).Varnarmenn: Raul Albiol (Real Madrid), Alvaro Arbeloa (Real Madrid), Joan Capdevila (Villarreal), Carlos Marchena (Valencia), Gerard Pique (Barcelona), Carles Puyol (Barcelona), Sergio Ramos (Real Madrid).Miðjumenn: Xabi Alonso (Real Madrid), Sergio Busquets (Barcelona), Cesc Fabregas (Arsenal), Andres Iniesta (Barcelona), Javier Martinez (Athletic Bilbao), David Silva (Valencia), Xavi Hernandez (Barcelona).Sóknarmenn: Jesus Navas (Sevilla), Juanma Mata (Valencia), Pedro Rodriguez (Barcelona), Fernando Llorente (Athletic Bilbao), Fernando Torres (Liverpool), David Villa (Valencia). HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins, er búinn að velja 23 manna hóp fyrir heimsmeistarakeppnina í Suður-Afríku. Del Bosque valdi bæði Fernando Torres og Cesc Fabregas í hópinn en þeir hafa báðir verið að glíma við meiðsli og kláruðu ekki tímabilið með sínum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Vicente del Bosque heldur tryggð við stærsta hluta þeirra leikmanna sem urðu Evrópumeistarar fyrir tveimur árum. Spánn er með Sviss, Hondúras og Chile í riðli á HM. David Villa, Xavi Hernandez, Andres Iniesta, Xabi Alonso og David Silva eru líka í hópnum en Marcos Senna fer ekki með Vicente del Bosque er bjartsýnn á að þeir Fernando Torres og Cesc Fabregas verði báðir hundrað prósent klárir fyrir fyrsta leikinn á móti Sviss og býst ennfremur við að geta notað þá eitthvað í vináttuleikjum liðsins fyrir keppnina sem eru á móti Sádí Arabíu, Suður-Kóreu og Póllandi.HM-hópur Spánverja:Markmenn: Iker Casillas (Real Madrid), Pepe Reina (Liverpool), Victor Valdes (Barcelona).Varnarmenn: Raul Albiol (Real Madrid), Alvaro Arbeloa (Real Madrid), Joan Capdevila (Villarreal), Carlos Marchena (Valencia), Gerard Pique (Barcelona), Carles Puyol (Barcelona), Sergio Ramos (Real Madrid).Miðjumenn: Xabi Alonso (Real Madrid), Sergio Busquets (Barcelona), Cesc Fabregas (Arsenal), Andres Iniesta (Barcelona), Javier Martinez (Athletic Bilbao), David Silva (Valencia), Xavi Hernandez (Barcelona).Sóknarmenn: Jesus Navas (Sevilla), Juanma Mata (Valencia), Pedro Rodriguez (Barcelona), Fernando Llorente (Athletic Bilbao), Fernando Torres (Liverpool), David Villa (Valencia).
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira