Breiðablik varð í dag Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Stjörnunni í Garðabænum.
Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Breiðabliks í karlaflokki frá upphafi og var því fögnuður að leik loknum eðlilega mikill.
Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á staðnum og tók myndirnar sem má sjá hér að neðan.