Áhættuleikarinn endurheimtur til þess eins að verða myrtur Valur Grettisson skrifar 8. nóvember 2010 19:18 Kristófer ásamt japönsku gínunni. „Jú ég er búinn að sækja gínuna," sagði leikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson þegar Vísir ræddi við hann í kvöld en japanskri gínu sem var í bifreið hans var stolið í gærmorgun. Hann hafði rétt brugðið sér frá bílnum þegar drukknir félagar sáu gínuna og kipptu henni með sér. Gínan, sem hefur komið víða við, er áhættuleikari og leikur nú í þáttunum Tími nornarinnar, sem Friðrik Þór er að gera eftir Skáldsögu Árnar Þórarinssonar. „Það urðu smá tafir en ég kærði þetta ekki," sagði Friðrik Þór en gínuránið varð til þess að fresta þurfti tökum á þættinum. Gínan átti að gossa fram af húsþaki og því bíður hennar varla betri örlög eftir að hafa verið frelsuð úr gleðiprísund sem félagarnir Kristófer og Róbert á Akureyri stóðu á bak við. Friðrik Þór er sáttur við að endurheimta gínuna. Þeir höfðu samband við Vísi í dag eftir að fréttir voru fluttar af gínuráninu. Þeir skiluðu þá gínunni til lögreglunni og biðluðu til eigandans að kæra sig ekki fyrir prakkarastrikið. „Menn voru bara að fá sér," sagði Kristófer í samtali við Vísi þegar hann var spurður út í ástæðuna fyrir því að þeir stálu gínunni. Friðrik Þór er að vonum sáttur við að endurheimta gínuna sem hann segir ganga undir ýmsum nöfnum, „Þá helst japönskum," segir hann.Hann segir gínuna hafa farið víða og leikið í fjölmörgum kvikmyndum. Hún hefur hingað til verið staðgengill leikara í áhættuatriðum. Í þetta skiptið reyndist gínuránið gálgafrestur fyrir japanska áhættuleikarann sem verður myrtur í nafni listarinnar á næstu dögum. Tengdar fréttir Mannránið á Akureyri upplýst: Menn voru bara að fá sér Gínuþjófnaðurinn á Akureyri sem Vísir sagði frá fyrr í dag hefur verið upplýstur. „Mannræningjarnir", Kristófer og Róbert höfðu samband við Vísi og lýstu ábyrgðinni á hendur sér. Þeir hafa nú komið japönsku gínunni sem mun vera í eigu Friðriks Þórs Friðrikssonar, kvikmyndaleiksstjóra, til lögreglunnar á Akureyri. 8. nóvember 2010 13:33 Rannsaka „mannrán“ á Akureyri Lögreglan á Akureyri er enn engu nær um einskonar mannrán sem framið var á bílastæði í bænum í gærmorgun. 8. nóvember 2010 07:20 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Sjá meira
„Jú ég er búinn að sækja gínuna," sagði leikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson þegar Vísir ræddi við hann í kvöld en japanskri gínu sem var í bifreið hans var stolið í gærmorgun. Hann hafði rétt brugðið sér frá bílnum þegar drukknir félagar sáu gínuna og kipptu henni með sér. Gínan, sem hefur komið víða við, er áhættuleikari og leikur nú í þáttunum Tími nornarinnar, sem Friðrik Þór er að gera eftir Skáldsögu Árnar Þórarinssonar. „Það urðu smá tafir en ég kærði þetta ekki," sagði Friðrik Þór en gínuránið varð til þess að fresta þurfti tökum á þættinum. Gínan átti að gossa fram af húsþaki og því bíður hennar varla betri örlög eftir að hafa verið frelsuð úr gleðiprísund sem félagarnir Kristófer og Róbert á Akureyri stóðu á bak við. Friðrik Þór er sáttur við að endurheimta gínuna. Þeir höfðu samband við Vísi í dag eftir að fréttir voru fluttar af gínuráninu. Þeir skiluðu þá gínunni til lögreglunni og biðluðu til eigandans að kæra sig ekki fyrir prakkarastrikið. „Menn voru bara að fá sér," sagði Kristófer í samtali við Vísi þegar hann var spurður út í ástæðuna fyrir því að þeir stálu gínunni. Friðrik Þór er að vonum sáttur við að endurheimta gínuna sem hann segir ganga undir ýmsum nöfnum, „Þá helst japönskum," segir hann.Hann segir gínuna hafa farið víða og leikið í fjölmörgum kvikmyndum. Hún hefur hingað til verið staðgengill leikara í áhættuatriðum. Í þetta skiptið reyndist gínuránið gálgafrestur fyrir japanska áhættuleikarann sem verður myrtur í nafni listarinnar á næstu dögum.
Tengdar fréttir Mannránið á Akureyri upplýst: Menn voru bara að fá sér Gínuþjófnaðurinn á Akureyri sem Vísir sagði frá fyrr í dag hefur verið upplýstur. „Mannræningjarnir", Kristófer og Róbert höfðu samband við Vísi og lýstu ábyrgðinni á hendur sér. Þeir hafa nú komið japönsku gínunni sem mun vera í eigu Friðriks Þórs Friðrikssonar, kvikmyndaleiksstjóra, til lögreglunnar á Akureyri. 8. nóvember 2010 13:33 Rannsaka „mannrán“ á Akureyri Lögreglan á Akureyri er enn engu nær um einskonar mannrán sem framið var á bílastæði í bænum í gærmorgun. 8. nóvember 2010 07:20 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Sjá meira
Mannránið á Akureyri upplýst: Menn voru bara að fá sér Gínuþjófnaðurinn á Akureyri sem Vísir sagði frá fyrr í dag hefur verið upplýstur. „Mannræningjarnir", Kristófer og Róbert höfðu samband við Vísi og lýstu ábyrgðinni á hendur sér. Þeir hafa nú komið japönsku gínunni sem mun vera í eigu Friðriks Þórs Friðrikssonar, kvikmyndaleiksstjóra, til lögreglunnar á Akureyri. 8. nóvember 2010 13:33
Rannsaka „mannrán“ á Akureyri Lögreglan á Akureyri er enn engu nær um einskonar mannrán sem framið var á bílastæði í bænum í gærmorgun. 8. nóvember 2010 07:20