Áhættuleikarinn endurheimtur til þess eins að verða myrtur Valur Grettisson skrifar 8. nóvember 2010 19:18 Kristófer ásamt japönsku gínunni. „Jú ég er búinn að sækja gínuna," sagði leikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson þegar Vísir ræddi við hann í kvöld en japanskri gínu sem var í bifreið hans var stolið í gærmorgun. Hann hafði rétt brugðið sér frá bílnum þegar drukknir félagar sáu gínuna og kipptu henni með sér. Gínan, sem hefur komið víða við, er áhættuleikari og leikur nú í þáttunum Tími nornarinnar, sem Friðrik Þór er að gera eftir Skáldsögu Árnar Þórarinssonar. „Það urðu smá tafir en ég kærði þetta ekki," sagði Friðrik Þór en gínuránið varð til þess að fresta þurfti tökum á þættinum. Gínan átti að gossa fram af húsþaki og því bíður hennar varla betri örlög eftir að hafa verið frelsuð úr gleðiprísund sem félagarnir Kristófer og Róbert á Akureyri stóðu á bak við. Friðrik Þór er sáttur við að endurheimta gínuna. Þeir höfðu samband við Vísi í dag eftir að fréttir voru fluttar af gínuráninu. Þeir skiluðu þá gínunni til lögreglunni og biðluðu til eigandans að kæra sig ekki fyrir prakkarastrikið. „Menn voru bara að fá sér," sagði Kristófer í samtali við Vísi þegar hann var spurður út í ástæðuna fyrir því að þeir stálu gínunni. Friðrik Þór er að vonum sáttur við að endurheimta gínuna sem hann segir ganga undir ýmsum nöfnum, „Þá helst japönskum," segir hann.Hann segir gínuna hafa farið víða og leikið í fjölmörgum kvikmyndum. Hún hefur hingað til verið staðgengill leikara í áhættuatriðum. Í þetta skiptið reyndist gínuránið gálgafrestur fyrir japanska áhættuleikarann sem verður myrtur í nafni listarinnar á næstu dögum. Tengdar fréttir Mannránið á Akureyri upplýst: Menn voru bara að fá sér Gínuþjófnaðurinn á Akureyri sem Vísir sagði frá fyrr í dag hefur verið upplýstur. „Mannræningjarnir", Kristófer og Róbert höfðu samband við Vísi og lýstu ábyrgðinni á hendur sér. Þeir hafa nú komið japönsku gínunni sem mun vera í eigu Friðriks Þórs Friðrikssonar, kvikmyndaleiksstjóra, til lögreglunnar á Akureyri. 8. nóvember 2010 13:33 Rannsaka „mannrán“ á Akureyri Lögreglan á Akureyri er enn engu nær um einskonar mannrán sem framið var á bílastæði í bænum í gærmorgun. 8. nóvember 2010 07:20 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Sjá meira
„Jú ég er búinn að sækja gínuna," sagði leikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson þegar Vísir ræddi við hann í kvöld en japanskri gínu sem var í bifreið hans var stolið í gærmorgun. Hann hafði rétt brugðið sér frá bílnum þegar drukknir félagar sáu gínuna og kipptu henni með sér. Gínan, sem hefur komið víða við, er áhættuleikari og leikur nú í þáttunum Tími nornarinnar, sem Friðrik Þór er að gera eftir Skáldsögu Árnar Þórarinssonar. „Það urðu smá tafir en ég kærði þetta ekki," sagði Friðrik Þór en gínuránið varð til þess að fresta þurfti tökum á þættinum. Gínan átti að gossa fram af húsþaki og því bíður hennar varla betri örlög eftir að hafa verið frelsuð úr gleðiprísund sem félagarnir Kristófer og Róbert á Akureyri stóðu á bak við. Friðrik Þór er sáttur við að endurheimta gínuna. Þeir höfðu samband við Vísi í dag eftir að fréttir voru fluttar af gínuráninu. Þeir skiluðu þá gínunni til lögreglunni og biðluðu til eigandans að kæra sig ekki fyrir prakkarastrikið. „Menn voru bara að fá sér," sagði Kristófer í samtali við Vísi þegar hann var spurður út í ástæðuna fyrir því að þeir stálu gínunni. Friðrik Þór er að vonum sáttur við að endurheimta gínuna sem hann segir ganga undir ýmsum nöfnum, „Þá helst japönskum," segir hann.Hann segir gínuna hafa farið víða og leikið í fjölmörgum kvikmyndum. Hún hefur hingað til verið staðgengill leikara í áhættuatriðum. Í þetta skiptið reyndist gínuránið gálgafrestur fyrir japanska áhættuleikarann sem verður myrtur í nafni listarinnar á næstu dögum.
Tengdar fréttir Mannránið á Akureyri upplýst: Menn voru bara að fá sér Gínuþjófnaðurinn á Akureyri sem Vísir sagði frá fyrr í dag hefur verið upplýstur. „Mannræningjarnir", Kristófer og Róbert höfðu samband við Vísi og lýstu ábyrgðinni á hendur sér. Þeir hafa nú komið japönsku gínunni sem mun vera í eigu Friðriks Þórs Friðrikssonar, kvikmyndaleiksstjóra, til lögreglunnar á Akureyri. 8. nóvember 2010 13:33 Rannsaka „mannrán“ á Akureyri Lögreglan á Akureyri er enn engu nær um einskonar mannrán sem framið var á bílastæði í bænum í gærmorgun. 8. nóvember 2010 07:20 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Sjá meira
Mannránið á Akureyri upplýst: Menn voru bara að fá sér Gínuþjófnaðurinn á Akureyri sem Vísir sagði frá fyrr í dag hefur verið upplýstur. „Mannræningjarnir", Kristófer og Róbert höfðu samband við Vísi og lýstu ábyrgðinni á hendur sér. Þeir hafa nú komið japönsku gínunni sem mun vera í eigu Friðriks Þórs Friðrikssonar, kvikmyndaleiksstjóra, til lögreglunnar á Akureyri. 8. nóvember 2010 13:33
Rannsaka „mannrán“ á Akureyri Lögreglan á Akureyri er enn engu nær um einskonar mannrán sem framið var á bílastæði í bænum í gærmorgun. 8. nóvember 2010 07:20