Sport

Tveir ungir afrískir knattspyrnumenn deyja með þriggja daga millibili

Hans Steinar Bjarnason skrifar
Ganamaðurinn Opoku Agyemang tengist fréttinni ekki neitt.
Ganamaðurinn Opoku Agyemang tengist fréttinni ekki neitt. Mynd/AFP

Nítján ára knattspyrnumaður í Gana lést á mánudag eftir að hann hné niður í miðjum leik í efstu deild. Dánarörsök hefur ekki verið staðfest.

Hinn 19 ára gamli Bartholomew Opoku var að spila fyror toppliðið Kessben í deildarleik á móti Liberty á sunnudaginn.

Aðeins þrír dagar voru þá síðan fyrrverandi leikmaður undir 23 ára landsliðs Nígeríu lést í leik með liði sínu í súdönsku efstu deildinni og af völdum hjartaáfalls.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×