Fráskildir kvenkyns öryrkjar hafa það verst Erla Hlynsdóttir skrifar 18. nóvember 2010 11:15 Kvenkyns öryrkjar hafa það almennt verr fjárhagslega en karlkyns öryrkjar Mynd úr safni Sá hópur öryrkja sem á erfiðast með að standa skil á venjulegum útgjöldum eru fráskildar konur. Þar á eftir kona frjáskildir karlkyns öryrkjar. Samkvæmt skýrslu Öryrkjabandalagsins um Lífshagi og kjör öryrkja eiga 70 prósent fráskilinna kvenna í greiðsluerfiðleikum og 57 prósent fráskilinna karla. Marktækur munur er á afkomu öryrkja eftir hjúskaparstöðu og eiga giftir best með að standa í skilum. Á eftir þeim eru það einhleypir karlar sem eiga í minnstu greiðsluerfiðleikunum en einhleypar konur eru í nokkuð verri stöðu. Fráskildir hafa það verst. Hátt í helmingur þeirra öryrkja sem tóku þátt í rannsókn Öryrkjabandalagsins, eða 44 prósent, segja það hafa komið fyrir á síðustu tólf mánuðum að hann eða fjölskylda hans hafi átt í erfiðleikum með að greiða hin venjulegu útgjöld, svo sem mat, ferðir og húsnæði. Marktækt fleiri konur en karlar hafa átt í erfiðleikum með að standa undir venjulegum útgjöldu, eða 47 prósent kvenna en 38 prósent karla. Til samanburðar má geta þess að í Húsnæðiskönnun Þjóðmálastofnunar 2007 var þessu sama spurning um erfiðleika við að greiða hefðbundin útgjöld lögð fyrir. Í þeirri könnun sögðust tæp 12 prósent svarenda hafa átt í slíkum greiðsluerfiðleikum. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Sjá meira
Sá hópur öryrkja sem á erfiðast með að standa skil á venjulegum útgjöldum eru fráskildar konur. Þar á eftir kona frjáskildir karlkyns öryrkjar. Samkvæmt skýrslu Öryrkjabandalagsins um Lífshagi og kjör öryrkja eiga 70 prósent fráskilinna kvenna í greiðsluerfiðleikum og 57 prósent fráskilinna karla. Marktækur munur er á afkomu öryrkja eftir hjúskaparstöðu og eiga giftir best með að standa í skilum. Á eftir þeim eru það einhleypir karlar sem eiga í minnstu greiðsluerfiðleikunum en einhleypar konur eru í nokkuð verri stöðu. Fráskildir hafa það verst. Hátt í helmingur þeirra öryrkja sem tóku þátt í rannsókn Öryrkjabandalagsins, eða 44 prósent, segja það hafa komið fyrir á síðustu tólf mánuðum að hann eða fjölskylda hans hafi átt í erfiðleikum með að greiða hin venjulegu útgjöld, svo sem mat, ferðir og húsnæði. Marktækt fleiri konur en karlar hafa átt í erfiðleikum með að standa undir venjulegum útgjöldu, eða 47 prósent kvenna en 38 prósent karla. Til samanburðar má geta þess að í Húsnæðiskönnun Þjóðmálastofnunar 2007 var þessu sama spurning um erfiðleika við að greiða hefðbundin útgjöld lögð fyrir. Í þeirri könnun sögðust tæp 12 prósent svarenda hafa átt í slíkum greiðsluerfiðleikum.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Sjá meira