Segir flokkinn sterkan þrátt fyrir gagnrýni Sigríður Mogensen skrifar 20. nóvember 2010 19:14 Gagnrýni kom fram á flokksráðsfundi Vinstri grænna á forystu flokksins, og sagði einn fundarmanna flokkinn skiptast í tvennt. Steingrímur J. Sigfússon segir flokkinn koma sterkan og samstilltan út úr fundinum. Boðaður niðurskurður á næsta ári bar hátt á fundi Vinstri grænna í dag. Fundarmenn lýstu yfir eindregnum vilja til að endurskoða niðurskurðinn, sérstaklega í heilbrigðiskerfinu og á heilbrigðisstofnunum út á landi. Þó voru fundarmenn ekki sammála um hversu langt ætti að ganga í þeim efnum. Tekist var á um tillögu um að endurskoða fjárlögin frá grunni og forgangsröðun í útgjöldum ríkisins. Segja má að við afgreiðslu þeirrar ályktunar hafi átakalínur innan flokksins komið skýrt fram en meirihluti samþykkti að vísa málinu til þingflokksins og ríkisstjórnarinnar. Formaður flokksins segist sáttur við þá niðurstöðu. „Í það heila tekið tel ég að flokkurinn komi sterkur og samstilltur út úr fundinum, forystan hefur mjög skýrt umboð og eindreginn stuðningur við áframhaldandi þáttöku okkar í ríkisstjórn," segir Steingrímur. Nokkrir fundarmenn gagnrýndu forystu flokksins harðlega, og sögðust ósáttir við linnulausan ágreining innan þingflokksins um hin ýmsu mál. Einn fundarmanna sagði að í vinstri grænum væru tveir flokkar. „Ég held að Vinstri grænir ættu að taka þetta til alvarlegrar athugunar að grasrótin, hún fer. Hvað er þá eftir?," spurði fundarmaðurinn. „Má ég leyfa mér að benda á að hér koma saman til fundar, þingmenn og varaþingmenn, allir sveitastjórnarfulltrúar, formenn .... Þetta er mjög breiður hópur sem endurspeglar grasrót flokksins og það á enginn einkarétt á því að tala í nafni hinna almennu flokksfélaga," sagði Steingrímur. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira
Gagnrýni kom fram á flokksráðsfundi Vinstri grænna á forystu flokksins, og sagði einn fundarmanna flokkinn skiptast í tvennt. Steingrímur J. Sigfússon segir flokkinn koma sterkan og samstilltan út úr fundinum. Boðaður niðurskurður á næsta ári bar hátt á fundi Vinstri grænna í dag. Fundarmenn lýstu yfir eindregnum vilja til að endurskoða niðurskurðinn, sérstaklega í heilbrigðiskerfinu og á heilbrigðisstofnunum út á landi. Þó voru fundarmenn ekki sammála um hversu langt ætti að ganga í þeim efnum. Tekist var á um tillögu um að endurskoða fjárlögin frá grunni og forgangsröðun í útgjöldum ríkisins. Segja má að við afgreiðslu þeirrar ályktunar hafi átakalínur innan flokksins komið skýrt fram en meirihluti samþykkti að vísa málinu til þingflokksins og ríkisstjórnarinnar. Formaður flokksins segist sáttur við þá niðurstöðu. „Í það heila tekið tel ég að flokkurinn komi sterkur og samstilltur út úr fundinum, forystan hefur mjög skýrt umboð og eindreginn stuðningur við áframhaldandi þáttöku okkar í ríkisstjórn," segir Steingrímur. Nokkrir fundarmenn gagnrýndu forystu flokksins harðlega, og sögðust ósáttir við linnulausan ágreining innan þingflokksins um hin ýmsu mál. Einn fundarmanna sagði að í vinstri grænum væru tveir flokkar. „Ég held að Vinstri grænir ættu að taka þetta til alvarlegrar athugunar að grasrótin, hún fer. Hvað er þá eftir?," spurði fundarmaðurinn. „Má ég leyfa mér að benda á að hér koma saman til fundar, þingmenn og varaþingmenn, allir sveitastjórnarfulltrúar, formenn .... Þetta er mjög breiður hópur sem endurspeglar grasrót flokksins og það á enginn einkarétt á því að tala í nafni hinna almennu flokksfélaga," sagði Steingrímur.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira