Hætt við að svipta bændur á Stórhóli fénu Erla Hlynsdóttir skrifar 30. desember 2010 22:00 Mynd úr safni Matvælastofnun hefur afturkallað beiðni um að bændur á Stórhóli í Djúpavogshreppi verði sviptir um 150 kindum eftir að þeir smöluðu kindunum af fjalli og komu í fjárhús á bóndabæ í grendinni. Í byrjun þessa árs voru bændur á Stórhóli vörslusviptir á annað hundrað fjár þar sem aðbúnaði þeirra var ábótavant, en á bænum eru kindur á annað þúsund. Annar bóndinn á bænum var á síðasta ári dæmdur fyrir illa meðferð á dýrum. Eftir að dómur féll sinnti Matvælastofnun auknu eftirliti á bænum og fór vörslusviptingin fram í framhaldi af því. Síðla nóvembermánaðar á þessu ári komu eftirlitsmenn frá stofnuninni að bænum og var þá ljóst að yfir hundrað kindur voru enn á fjalli þó langt hafi verið síðan smölun átti að vera lokið. Matvælastofnun gaf bændum þá frest til að ljúka smölun fyrir 10. desember. Ef það næðist ekki yrðu bændurnir sviptir gripunum. Þegar blaðamaður Vísis hafði samband við Matvælastofnun eftir að fresturinn var liðinn fengust þau svör að ekki væri vitað hvort náðst hefði að smala fénu og að farið yrði í eftirlitsferð innan tíðar. Í dag staðfesti annar bóndinn á Stórhóli síðan að fénu hafi verið smalað fyrir jólin og komið fyrir á nágrannbæ þar sem það verður um ótilgreindan tíma. Tengdar fréttir Hrædd eftir líflátshótanir: „Ég píni ekki dýrin mín“ „Mér þykir vænt um dýrin mín. Ég píni ekki dýrin mín," segir Stefanía Inga Lárusdóttir, bóndi á Stórhóli í Djúpavogshreppi. Hún var á síðasta ári dæmd fyrir illa meðferð á dýrum. 7. desember 2010 13:49 Ill meðferð dýra til að mæta kröfum neytenda Kröfur neytenda og aukin eftirspurn er ástæðan fyrir því að dýrum sem slátrað er til matvælaframleiðslu er haldið innilokuðum við þröngan kost, jafnvel án þess að nokkurn tíman komast undir bert loft. Þetta er mat Árna Stefáns Árnasonar sem er að ljúka við meistararitgerð sína um íslensku dýraverndarlögin, við lagadeild Háskólans í Reykjavík. 24. nóvember 2010 13:48 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Matvælastofnun hefur afturkallað beiðni um að bændur á Stórhóli í Djúpavogshreppi verði sviptir um 150 kindum eftir að þeir smöluðu kindunum af fjalli og komu í fjárhús á bóndabæ í grendinni. Í byrjun þessa árs voru bændur á Stórhóli vörslusviptir á annað hundrað fjár þar sem aðbúnaði þeirra var ábótavant, en á bænum eru kindur á annað þúsund. Annar bóndinn á bænum var á síðasta ári dæmdur fyrir illa meðferð á dýrum. Eftir að dómur féll sinnti Matvælastofnun auknu eftirliti á bænum og fór vörslusviptingin fram í framhaldi af því. Síðla nóvembermánaðar á þessu ári komu eftirlitsmenn frá stofnuninni að bænum og var þá ljóst að yfir hundrað kindur voru enn á fjalli þó langt hafi verið síðan smölun átti að vera lokið. Matvælastofnun gaf bændum þá frest til að ljúka smölun fyrir 10. desember. Ef það næðist ekki yrðu bændurnir sviptir gripunum. Þegar blaðamaður Vísis hafði samband við Matvælastofnun eftir að fresturinn var liðinn fengust þau svör að ekki væri vitað hvort náðst hefði að smala fénu og að farið yrði í eftirlitsferð innan tíðar. Í dag staðfesti annar bóndinn á Stórhóli síðan að fénu hafi verið smalað fyrir jólin og komið fyrir á nágrannbæ þar sem það verður um ótilgreindan tíma.
Tengdar fréttir Hrædd eftir líflátshótanir: „Ég píni ekki dýrin mín“ „Mér þykir vænt um dýrin mín. Ég píni ekki dýrin mín," segir Stefanía Inga Lárusdóttir, bóndi á Stórhóli í Djúpavogshreppi. Hún var á síðasta ári dæmd fyrir illa meðferð á dýrum. 7. desember 2010 13:49 Ill meðferð dýra til að mæta kröfum neytenda Kröfur neytenda og aukin eftirspurn er ástæðan fyrir því að dýrum sem slátrað er til matvælaframleiðslu er haldið innilokuðum við þröngan kost, jafnvel án þess að nokkurn tíman komast undir bert loft. Þetta er mat Árna Stefáns Árnasonar sem er að ljúka við meistararitgerð sína um íslensku dýraverndarlögin, við lagadeild Háskólans í Reykjavík. 24. nóvember 2010 13:48 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Hrædd eftir líflátshótanir: „Ég píni ekki dýrin mín“ „Mér þykir vænt um dýrin mín. Ég píni ekki dýrin mín," segir Stefanía Inga Lárusdóttir, bóndi á Stórhóli í Djúpavogshreppi. Hún var á síðasta ári dæmd fyrir illa meðferð á dýrum. 7. desember 2010 13:49
Ill meðferð dýra til að mæta kröfum neytenda Kröfur neytenda og aukin eftirspurn er ástæðan fyrir því að dýrum sem slátrað er til matvælaframleiðslu er haldið innilokuðum við þröngan kost, jafnvel án þess að nokkurn tíman komast undir bert loft. Þetta er mat Árna Stefáns Árnasonar sem er að ljúka við meistararitgerð sína um íslensku dýraverndarlögin, við lagadeild Háskólans í Reykjavík. 24. nóvember 2010 13:48